Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Ingvi Þór Sæmundsson á Víkingsvelli skrifar 12. júlí 2015 22:17 Bjarni Guðjónsson vonast til að halda Þorsteini Má. vísir/stefán Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. "Þótt úrslitin hafi á endanum verið nokkuð þægileg litum við aldrei á það sem létt verkefni að koma hingað í Víkina," sagði Bjarni. "Okkur tókst að byrja leikinn af krafti og setja þá á afturlappirnar og þar af leiðandi leit þetta út fyrir að vera auðvelt sem var ekki raunin. "Það er þægileg þróun að vera 3-0 yfir í hálfleik en það gerðist ekki af sjálfu sér. Það gerist því menn eru vinnusamir og duglegir," sagði Bjarni sem gat leyft sér þann munað að taka Jacob Schoop, Pálma Rafn Pálmason og Jónas Guðna Sævarsson af velli í seinni hálfleik en KR á leik gegn Rosenborg í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. "Þessir leikmenn hafa spilað nánast alla leiki og það var gott að geta tekið þá út af og jafnframt gaman að geta sett ungan og efnilegan strák (Axel Sigurðarson) inn á og hann stóð sig frábærlega." Tvö fyrstu mörk KR komu eftir stungusendingar inn fyrir vörn Víkings. Bjarni sagði að það hafi verið á leikplaninu fyrir leikinn. "Þetta er eitt af vopnunum sem við höfum, að geta sett boltann inn fyrir. Við erum með fljóta menn fram á við og þegar við sendum boltann aftur fyrir varnir andstæðinganna getum við refsað." Þorsteinn Már Ragnarsson átti flottan leik fyrir KR í kvöld, skoraði fyrsta markið og lagði upp mark númer tvö. Mikið hefur verið rætt og ritað um hans framtíð hjá KR en félagaskiptaglugginn opnar á miðvikudaginn. En var þetta hans síðasti leikur fyrir KR? "Nei, það vona ég svo sannarlega ekki. Það er Evrópuleikur á fimmtudaginn og glugginn er ekki opinn enn þannig að við sjáum hvað framtíðin ber í skauti sér," sagði Bjarni að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12. júlí 2015 22:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. "Þótt úrslitin hafi á endanum verið nokkuð þægileg litum við aldrei á það sem létt verkefni að koma hingað í Víkina," sagði Bjarni. "Okkur tókst að byrja leikinn af krafti og setja þá á afturlappirnar og þar af leiðandi leit þetta út fyrir að vera auðvelt sem var ekki raunin. "Það er þægileg þróun að vera 3-0 yfir í hálfleik en það gerðist ekki af sjálfu sér. Það gerist því menn eru vinnusamir og duglegir," sagði Bjarni sem gat leyft sér þann munað að taka Jacob Schoop, Pálma Rafn Pálmason og Jónas Guðna Sævarsson af velli í seinni hálfleik en KR á leik gegn Rosenborg í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. "Þessir leikmenn hafa spilað nánast alla leiki og það var gott að geta tekið þá út af og jafnframt gaman að geta sett ungan og efnilegan strák (Axel Sigurðarson) inn á og hann stóð sig frábærlega." Tvö fyrstu mörk KR komu eftir stungusendingar inn fyrir vörn Víkings. Bjarni sagði að það hafi verið á leikplaninu fyrir leikinn. "Þetta er eitt af vopnunum sem við höfum, að geta sett boltann inn fyrir. Við erum með fljóta menn fram á við og þegar við sendum boltann aftur fyrir varnir andstæðinganna getum við refsað." Þorsteinn Már Ragnarsson átti flottan leik fyrir KR í kvöld, skoraði fyrsta markið og lagði upp mark númer tvö. Mikið hefur verið rætt og ritað um hans framtíð hjá KR en félagaskiptaglugginn opnar á miðvikudaginn. En var þetta hans síðasti leikur fyrir KR? "Nei, það vona ég svo sannarlega ekki. Það er Evrópuleikur á fimmtudaginn og glugginn er ekki opinn enn þannig að við sjáum hvað framtíðin ber í skauti sér," sagði Bjarni að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12. júlí 2015 22:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12. júlí 2015 22:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti