Fótbolti

Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna"

Jón Daði í baráttunni í leiknum í kvöld.
Jón Daði í baráttunni í leiknum í kvöld. vísir/vilhelm
Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar.

Fái íslenska liðið eitt stig er það gulltryggt á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi næsta sumar, en hér má fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum.

Nokkur athyglisverð og skemmtileg tíst hafa komið í gegnum myllumerkið #islkaz. Hvetjum við fólk til að nota það myllumerki.


Tengdar fréttir

Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan

Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×