Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 16:00 Cristiano Ronaldo var flott klæddur í kvöld. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði 48 mörk í 35 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni á síðasta tímabili. Ronaldo er fyrsti leikmaðurinn í 47 ára sögu Gullskós Evrópu sem nær að vinna hann fjórum sinnum. Ronaldo fékk hann einnig fyrir tímabilin 2007–08 (með Manchester United), 2010–11 og 2013–14. Barcelona-maðurinn Lionel Messi var í öðru sæti með 43 mörk í 38 leikjum en leikmenn fá fleiri stig fyrir mark í bestu deildum Evrópu en í þeim slakari. Ronaldo tók á móti fjórða gullskónum sínum í Madrid og var með móður sína og son sinn með sér. Þar voru einnig Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid og forseti félagsins Florentino Perez. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni í dag.Leikmenn með flesta Gullskó Evrópu: Cristiano Ronaldo 4 2007–08, 2010–11, 2013–14, 2014–15 Lionel Messi 3 2009–10, 2011–12, 2012–13 Eusébio 2 1967–68, 1972–73 Gerd Müller 2 1969–70, 1971–72 Dudu Georgescu 2 1974–75, 1976–77 Fernando Gomes 2 1982–83, 1984–85 Ally McCoist 2 1991–92, 1992–93 Mário Jardel 2 1998–99, 2001–02 Thierry Henry 2 2003–04, 2004–05 Diego Forlán 2 2004–05, 2008–09What a special moment in my professional life! Winning four Golden Boots it's a privilege... http://t.co/6rt7S1T0mm pic.twitter.com/8zxSa47SuT— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 13, 2015 Vísir/GettyVísir/Getty Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði 48 mörk í 35 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni á síðasta tímabili. Ronaldo er fyrsti leikmaðurinn í 47 ára sögu Gullskós Evrópu sem nær að vinna hann fjórum sinnum. Ronaldo fékk hann einnig fyrir tímabilin 2007–08 (með Manchester United), 2010–11 og 2013–14. Barcelona-maðurinn Lionel Messi var í öðru sæti með 43 mörk í 38 leikjum en leikmenn fá fleiri stig fyrir mark í bestu deildum Evrópu en í þeim slakari. Ronaldo tók á móti fjórða gullskónum sínum í Madrid og var með móður sína og son sinn með sér. Þar voru einnig Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid og forseti félagsins Florentino Perez. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni í dag.Leikmenn með flesta Gullskó Evrópu: Cristiano Ronaldo 4 2007–08, 2010–11, 2013–14, 2014–15 Lionel Messi 3 2009–10, 2011–12, 2012–13 Eusébio 2 1967–68, 1972–73 Gerd Müller 2 1969–70, 1971–72 Dudu Georgescu 2 1974–75, 1976–77 Fernando Gomes 2 1982–83, 1984–85 Ally McCoist 2 1991–92, 1992–93 Mário Jardel 2 1998–99, 2001–02 Thierry Henry 2 2003–04, 2004–05 Diego Forlán 2 2004–05, 2008–09What a special moment in my professional life! Winning four Golden Boots it's a privilege... http://t.co/6rt7S1T0mm pic.twitter.com/8zxSa47SuT— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 13, 2015 Vísir/GettyVísir/Getty
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira