Facebook innleiðir skilaboð í anda Snapchat Sæunn Gísladóttir skrifar 13. nóvember 2015 13:49 Facebook býður nú notendum að senda skilaboð sem eyðast innan klukkutíma frá sendingu. Vísir/AP Facebook er að prufukeyra skilaboð sem eyðast sjálfkrafa innan klukkutíma eftir sendingu. Skilaboðin væru þá svipuð Snapchat, sem er einn helsti keppinautur Facebook. Facebook reyndi að kaupa Snapchat árið 2013 en tókst það ekki. Í kjölfarið hefur það þróað skilaboð sem hægt verður að senda í gegnum hefðbundna Messenger smáforritið, en eyðast eftir klukkutíma. Franskir Facebook notendur verða fyrstir til að prófa þennan möguleika, sem verður væntanlega innleiddur í fleiri löndum seinna. Fyrirtækið skilaði nýverið mesta hagnaði sínum hingað til og virðist allt vera á uppleið hjá Zuckerberg og félögum. Tengdar fréttir Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6. nóvember 2015 11:15 Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9. nóvember 2015 23:09 Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook er að prufukeyra skilaboð sem eyðast sjálfkrafa innan klukkutíma eftir sendingu. Skilaboðin væru þá svipuð Snapchat, sem er einn helsti keppinautur Facebook. Facebook reyndi að kaupa Snapchat árið 2013 en tókst það ekki. Í kjölfarið hefur það þróað skilaboð sem hægt verður að senda í gegnum hefðbundna Messenger smáforritið, en eyðast eftir klukkutíma. Franskir Facebook notendur verða fyrstir til að prófa þennan möguleika, sem verður væntanlega innleiddur í fleiri löndum seinna. Fyrirtækið skilaði nýverið mesta hagnaði sínum hingað til og virðist allt vera á uppleið hjá Zuckerberg og félögum.
Tengdar fréttir Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6. nóvember 2015 11:15 Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9. nóvember 2015 23:09 Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6. nóvember 2015 11:15
Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9. nóvember 2015 23:09