Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2015 10:56 Lionel Messi og Neymar. Vísir/EPA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Það vekur vissulega athygli að þrjú félög eiga fleiri leikmenn í þessum 40 manna hópi en öll enska úrvalsdeildin til samans. Það eru nefnilega bara fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni sem koma til greina í lið ársins. Þetta eru þeir Joe Hart, Sergio Aguero og Kevin De Bruyne hjá Manchester City, Eden Hazard hjá Chelsea og Alexis Sanchez hjá Arsenal. De Bruyne spilaði helminginn af árinu í þýsku deildinni. Barcelona á flesta leikmenn í þessum hópi eða átta en sex leikmenn koma frá bæði Bayern München og Juventus. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn fyrir utan Joe Hart sem kemur til greina í úrvalsliðið. Hér fyrir neðan má sjá leikmennina 40 sem koma til greina í lið ársins hjá UEFA.Markmenn: Joe Hart (Manchester City), Gianluigi Buffon (Juventus), Manuel Neuer (Bayern München) og Denys Boyko (Dnipro).Varnarmenn: Leonardo Bonucci (Juventus), David Alaba (Bayern München), Giorgio Chiellini (Juventus), David Luiz (Paris St-Germain), Dani Alves (Barcelona), Thiago Silva (Paris St-Germain), Jerome Boateng (Bayern München), Ricardo Rodriguez (Wolfsburg), Javier Mascherano (Barcelona), Diego Godin (Atletico Madrid), Gerard Pique (Barcelona) og Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Grzegorz Krychowiak (Sevilla), Kevin De Bruyne (Manchester City), Ivan Rakitic (Barcelona), Arturo Vidal (Bayern München), Eden Hazard (Chelsea), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Verratti (Paris St-Germain), Yevhen Konoplyanka (Sevilla), Andres Iniesta (Barcelona), James Rodriguez (Real Madrid), Paul Pogba (Juventus) og Hakan Calhanoglu (Bayer Leverkusen).Framherjar: Gareth Bale (Real Madrid), Thomas Muller (Bayern München), Lionel Messi (Barcelona), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski (Bayern München), Neymar (Barcelona), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Alvaro Morata (Juventus), Sergio Aguero (Manchester City), Luis Suarez (Barcelona), Alexis Sanchez (Arsenal) og Cristiano Ronaldo (Real Madrid). Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Það vekur vissulega athygli að þrjú félög eiga fleiri leikmenn í þessum 40 manna hópi en öll enska úrvalsdeildin til samans. Það eru nefnilega bara fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni sem koma til greina í lið ársins. Þetta eru þeir Joe Hart, Sergio Aguero og Kevin De Bruyne hjá Manchester City, Eden Hazard hjá Chelsea og Alexis Sanchez hjá Arsenal. De Bruyne spilaði helminginn af árinu í þýsku deildinni. Barcelona á flesta leikmenn í þessum hópi eða átta en sex leikmenn koma frá bæði Bayern München og Juventus. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn fyrir utan Joe Hart sem kemur til greina í úrvalsliðið. Hér fyrir neðan má sjá leikmennina 40 sem koma til greina í lið ársins hjá UEFA.Markmenn: Joe Hart (Manchester City), Gianluigi Buffon (Juventus), Manuel Neuer (Bayern München) og Denys Boyko (Dnipro).Varnarmenn: Leonardo Bonucci (Juventus), David Alaba (Bayern München), Giorgio Chiellini (Juventus), David Luiz (Paris St-Germain), Dani Alves (Barcelona), Thiago Silva (Paris St-Germain), Jerome Boateng (Bayern München), Ricardo Rodriguez (Wolfsburg), Javier Mascherano (Barcelona), Diego Godin (Atletico Madrid), Gerard Pique (Barcelona) og Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Grzegorz Krychowiak (Sevilla), Kevin De Bruyne (Manchester City), Ivan Rakitic (Barcelona), Arturo Vidal (Bayern München), Eden Hazard (Chelsea), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Verratti (Paris St-Germain), Yevhen Konoplyanka (Sevilla), Andres Iniesta (Barcelona), James Rodriguez (Real Madrid), Paul Pogba (Juventus) og Hakan Calhanoglu (Bayer Leverkusen).Framherjar: Gareth Bale (Real Madrid), Thomas Muller (Bayern München), Lionel Messi (Barcelona), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski (Bayern München), Neymar (Barcelona), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Alvaro Morata (Juventus), Sergio Aguero (Manchester City), Luis Suarez (Barcelona), Alexis Sanchez (Arsenal) og Cristiano Ronaldo (Real Madrid).
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira