Gerard Piqué: Shakiru að þakka að ég er enn í Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2015 15:15 Gerard Piqué og Shakira. Vísir/Getty Gerard Piqué, varnarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er hættur við að hætta í fótbolta þrítugur og ætlar nú að spila þangað til að hann er 35 ára. Hann þakkar konu sinni Shakiru fyrir breyttan og bættan lífstíl. „Ég breytti mínum lífstíl þökk sé Shakiru og fjölskyldu minni. Ef að ég hefði haldið áfram á sömu braut og ég var á fyrir fimm árum þá væri ég ekki að spila með Barcelona-liðinu í dag," sagði Gerard Piqué í viðtali við El Pais. „Núna mæti ég tímanlega á æfingar eða um klukkutíma áður en hún byrjar. Áður fyrr náði mætti ég á síðustu stundu. Núna borða ég líka vel og sef vel," sagði Gerard Piqué. Gerard Piqué og Shakira kynntust árið 2010 þegar verið var að taka upp tónlistarmyndband fyrir HM-lagið 2010 „Waka Waka" sem Shakira flutti (Sjá myndbandið hér fyrir neðan). Þau eiga sama afmælisdag, 2. febúar, en Shakira er tíu árum eldri en hann. Piqué talaði um það í þessu viðtali að Shakira vildi frekar sjá tvö börn þeirra fara út í tónlist frekar en fótbolta en að sonur þeirra Milan sé þegar smitaður af fótboltabakteríunni. Gerard Piqué og Shakira eiga tvö börn, þriggja ára strák (Milan) og eins árs stelpu (Sasha). „Áður fyrr hélt ég að ég myndi enda ferilinn þrítugur en ég hef þegar ákveðið að ég ætli að halda áfram til 35 ára aldurs. Það verður samt erfitt að spila fyrir eitthvað annað lið en Barcelona," sagði Piqué. Gerard Piqué talaði líka um þá staðreynd að hann njóti fótboltans miklu meira í dag. „Þetta var einu sinni bara vinnan mín en nú verð ég hrifnari af fótbolta með hverjum deginum," sagði Gerard Piqué. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Gerard Piqué, varnarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er hættur við að hætta í fótbolta þrítugur og ætlar nú að spila þangað til að hann er 35 ára. Hann þakkar konu sinni Shakiru fyrir breyttan og bættan lífstíl. „Ég breytti mínum lífstíl þökk sé Shakiru og fjölskyldu minni. Ef að ég hefði haldið áfram á sömu braut og ég var á fyrir fimm árum þá væri ég ekki að spila með Barcelona-liðinu í dag," sagði Gerard Piqué í viðtali við El Pais. „Núna mæti ég tímanlega á æfingar eða um klukkutíma áður en hún byrjar. Áður fyrr náði mætti ég á síðustu stundu. Núna borða ég líka vel og sef vel," sagði Gerard Piqué. Gerard Piqué og Shakira kynntust árið 2010 þegar verið var að taka upp tónlistarmyndband fyrir HM-lagið 2010 „Waka Waka" sem Shakira flutti (Sjá myndbandið hér fyrir neðan). Þau eiga sama afmælisdag, 2. febúar, en Shakira er tíu árum eldri en hann. Piqué talaði um það í þessu viðtali að Shakira vildi frekar sjá tvö börn þeirra fara út í tónlist frekar en fótbolta en að sonur þeirra Milan sé þegar smitaður af fótboltabakteríunni. Gerard Piqué og Shakira eiga tvö börn, þriggja ára strák (Milan) og eins árs stelpu (Sasha). „Áður fyrr hélt ég að ég myndi enda ferilinn þrítugur en ég hef þegar ákveðið að ég ætli að halda áfram til 35 ára aldurs. Það verður samt erfitt að spila fyrir eitthvað annað lið en Barcelona," sagði Piqué. Gerard Piqué talaði líka um þá staðreynd að hann njóti fótboltans miklu meira í dag. „Þetta var einu sinni bara vinnan mín en nú verð ég hrifnari af fótbolta með hverjum deginum," sagði Gerard Piqué.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti