Harrison Ford fær 76 sinnum hærri laun en mótleikarar Sæunn Gísladóttir skrifar 21. desember 2015 13:42 Framleiðendur nýju Star Wars myndanna töldu mjög mikilvægt að hafa Harrison Ford með í myndinni. Hér eru Ford ásamt leikstjóra myndarinnar, J.J. Abrams. Vísir/Getty Harrison Ford fær allt að 23 milljónir punda, jafnvirði 4,5 milljarða íslenskra króna, fyrir þátttöku sína í Star Wars: The Force Awakens. Þetta er 76 sinnum meira en bresku leikararnir Daisy Ridley og John Boyega, nýliðarnir í Star Wars seríunni, fá fyrir sinn leik. Mail on Sunday greinir frá því að Harrison Ford hafi fengið 16,7 milljónir punda, jafnvirði þriggja milljarða íslenskra króna, auk 0,5 prósent af tekjum kvikmyndarinnar í sinn hlut fyrir leik sinn. Spáð er því að tekjur kvikmyndarinnar geti numið 1,3 milljörðum punda. Hann fékk einnig milljón pund, 194 milljónir íslenskar krónur, í skaðabætur þegar hann fótbrotnaði við tökur myndarinnar. Því gæti Harrison Ford fengið allt að 4,5 milljörðum króna fyrir myndina. Á sama tíma fá nýliðarnir 300 þúsund pund, jafnvirði 58 milljóna íslenskra króna, fyrir leik sinn í myndinni og brot af tekjum þegar þær fara yfir milljarð dollara. Heimildamaður frá Disney sagði blaðinu að Harrison væri lykillinn að því að láta kvikmyndina ganga upp. Gott var að fá Mark Hamill og Carrie Fisher aftur til leiks, en myndin hefði ekki gengið án Harrison Ford. Harrison Ford hefur heldur betur hækkað í launum frá því að hann lék í fyrstu kvikmyndinni árið 1977, þá fékk hann sjö þúsund pund, eða 1,4 milljón króna fyrir leik sinn. Star Wars Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Harrison Ford fær allt að 23 milljónir punda, jafnvirði 4,5 milljarða íslenskra króna, fyrir þátttöku sína í Star Wars: The Force Awakens. Þetta er 76 sinnum meira en bresku leikararnir Daisy Ridley og John Boyega, nýliðarnir í Star Wars seríunni, fá fyrir sinn leik. Mail on Sunday greinir frá því að Harrison Ford hafi fengið 16,7 milljónir punda, jafnvirði þriggja milljarða íslenskra króna, auk 0,5 prósent af tekjum kvikmyndarinnar í sinn hlut fyrir leik sinn. Spáð er því að tekjur kvikmyndarinnar geti numið 1,3 milljörðum punda. Hann fékk einnig milljón pund, 194 milljónir íslenskar krónur, í skaðabætur þegar hann fótbrotnaði við tökur myndarinnar. Því gæti Harrison Ford fengið allt að 4,5 milljörðum króna fyrir myndina. Á sama tíma fá nýliðarnir 300 þúsund pund, jafnvirði 58 milljóna íslenskra króna, fyrir leik sinn í myndinni og brot af tekjum þegar þær fara yfir milljarð dollara. Heimildamaður frá Disney sagði blaðinu að Harrison væri lykillinn að því að láta kvikmyndina ganga upp. Gott var að fá Mark Hamill og Carrie Fisher aftur til leiks, en myndin hefði ekki gengið án Harrison Ford. Harrison Ford hefur heldur betur hækkað í launum frá því að hann lék í fyrstu kvikmyndinni árið 1977, þá fékk hann sjö þúsund pund, eða 1,4 milljón króna fyrir leik sinn.
Star Wars Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira