Hlutabréf falla í Evrópu Sæunn Gísladóttir skrifar 7. janúar 2016 09:10 Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið. vísir/afp Vísitala evrópskra hlutabréfa hefur fallið um tvö prósent í dag í kjölfari lokunar kauphalla í Kína í nótt. Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi féll í morgun í kjölfar frekari lækkunar á asískum hlutabréfamörkuðum. Vísitalan féll undir 6 þúsund stig í morgun. Fyrsti viðskiptadagur ársins á hlutabréfamörkuðum fór illa af stað á mánudaginn. Í kjölfar lokunar í Bandaríkjunum hríðféllu evrópsk og bandarísk hlutabréf. Rólegra hefur verið á hlutabréfamörkuðum undanfarna daga. Tengdar fréttir Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15 Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00 Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vísitala evrópskra hlutabréfa hefur fallið um tvö prósent í dag í kjölfari lokunar kauphalla í Kína í nótt. Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi féll í morgun í kjölfar frekari lækkunar á asískum hlutabréfamörkuðum. Vísitalan féll undir 6 þúsund stig í morgun. Fyrsti viðskiptadagur ársins á hlutabréfamörkuðum fór illa af stað á mánudaginn. Í kjölfar lokunar í Bandaríkjunum hríðféllu evrópsk og bandarísk hlutabréf. Rólegra hefur verið á hlutabréfamörkuðum undanfarna daga.
Tengdar fréttir Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15 Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00 Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðir bregðast við ástandinu í Kína Á Wall Street lækkuðu Dow Jones, S&P 500 og Nasdaq vísitölurnar um tvö prósent við opnun. 4. janúar 2016 15:21
Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4. janúar 2016 09:17
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03
Árið byrjar illa á hlutabréfamörkuðum Kauphöllunum í Sjanghæ og Shenzhen var lokað í gær eftir skarpar verðlækkanir. Vísitalan í Kauphöllinni í Sjanghæ lækkaði um 6,9 prósent og verðlækkunin í Shenzhen varð átta prósent, en þar eru mörg tæknifyrirtæki skráð. Hlutabréfaviðskipti voru til að byrja með stöðvuð í 15 mínútur eftir fimm prósenta verðfall en þegar verðfallið hélt áfram var ákveðið að loka Kauphöllinni snemma. 5. janúar 2016 07:15
Rólegri dagur í kauphöllum heimsins Rólegra var á kínverskum hlutabréfamörkuðum í gær en í byrjun viku þegar gengi bréfa hríðféll svo að kauphöllunum í Sjanghæ var lokað. Hlutabréfin héldu áfram að falla í gær en um var að ræða mun minni lækkun. Sjanghæ-úrvalsvísitalan féll um 0,3 prósent og Hang Seng í Hong Kong féll um 0,7 prósent. 6. janúar 2016 07:00
Lækkanir á mörkuðum víða um heim Þrátt fyrir umrót út í heimi hækkaði vísitalan hér á landi. 4. janúar 2016 23:28