Twitter-sjúkir sakna Twitter sem liggur niðri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2016 10:05 Þessi skilaboð taka á móti þeim sem fara inn á Twitter í morgun. Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan. Hvorki er hægt að komast á Twitter í gegnum tölvu né snjallsíma og eru vafalítið margir notendur hér á landi sem sakna þess að geta ekki komist á miðilinn og deilt skoðunum sínum. Twitter var stofnað árið 2006 og eru virkir notendur rúmlega 300 milljónir. Fjölmargir nota miðilinn sem fréttaveitu en á Twitter verður fólk að tjá skoðun sína í 140 stafabilum per færslu. Vísir deilir helstu fréttum á Twitter en eðli málsins samkvæmt er lítið um að vera þessa stundina enda kemst enginn á Twitter.Uppfært klukkan 11:10 Notendur Twitter geta tekið gleði sína á ný því miðilinn er kominn í loftið. Tengdar fréttir Twitter losar sig við stjörnurnar og kynnir hjörtu til leiks Favorite-hnappurinn fékk að víkja fyrir Like-hnappi og breyttist stjarnan yfir í hjarta. 3. nóvember 2015 15:21 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan. Hvorki er hægt að komast á Twitter í gegnum tölvu né snjallsíma og eru vafalítið margir notendur hér á landi sem sakna þess að geta ekki komist á miðilinn og deilt skoðunum sínum. Twitter var stofnað árið 2006 og eru virkir notendur rúmlega 300 milljónir. Fjölmargir nota miðilinn sem fréttaveitu en á Twitter verður fólk að tjá skoðun sína í 140 stafabilum per færslu. Vísir deilir helstu fréttum á Twitter en eðli málsins samkvæmt er lítið um að vera þessa stundina enda kemst enginn á Twitter.Uppfært klukkan 11:10 Notendur Twitter geta tekið gleði sína á ný því miðilinn er kominn í loftið.
Tengdar fréttir Twitter losar sig við stjörnurnar og kynnir hjörtu til leiks Favorite-hnappurinn fékk að víkja fyrir Like-hnappi og breyttist stjarnan yfir í hjarta. 3. nóvember 2015 15:21 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Twitter losar sig við stjörnurnar og kynnir hjörtu til leiks Favorite-hnappurinn fékk að víkja fyrir Like-hnappi og breyttist stjarnan yfir í hjarta. 3. nóvember 2015 15:21