Rauði krossinn flytur af Laugaveginum Þórgnýr Einar Albertsson og Sæunn Gísladóttir skrifa 23. janúar 2016 07:00 Til stendur að breyta verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B í hótel. vísir/gva Verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B mun á næstunni flytja í húsnæði við Skólavörðustíg 11. Þar var Blómaverkstæði Binna áður til húsa. Áætlað er að opna nýju verslunina í febrúar. Laugavegur 12B sem og Laugavegur 16 eru í eigu Center Hotels. Laugavegur 16 hýsir Hótel Skjaldbreið sem opnaði 1998 og nú ætlar fyrirtækið að breyta aðliggjandi húsum á Laugavegi 12B og bæta við um þrjátíu herbergjum. „Við erum búin að vera í löngu ferli núna með byggingarfulltrúa og fleirum. Það á að gera upp húsin að hluta til, en þau eru ekki í góðu standi núna,“ segir Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Eva segir ekki vitað hvenær framkvæmdir hefjast. „Þetta er í ferli núna því húsin eru viðkvæm. Það er verið að vinna þetta í sátt við borgina þannig að það komi út fegurri bygging fyrir vikið sem væri í samræmi við götumyndina á Laugaveginum,“ segir Eva. Hún segir standa til að stækka Hótel Skjaldbreið þannig að hótelið verði rúm 60 herbergi. Verkið sé unnið í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, Reykjavíkurborg og byggingarfulltrúa. „Enda lítum við svo á að miðborgin sé okkar auðlind og það sé afar mikilvægt að allar breytingar taki mið af því.” Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B mun á næstunni flytja í húsnæði við Skólavörðustíg 11. Þar var Blómaverkstæði Binna áður til húsa. Áætlað er að opna nýju verslunina í febrúar. Laugavegur 12B sem og Laugavegur 16 eru í eigu Center Hotels. Laugavegur 16 hýsir Hótel Skjaldbreið sem opnaði 1998 og nú ætlar fyrirtækið að breyta aðliggjandi húsum á Laugavegi 12B og bæta við um þrjátíu herbergjum. „Við erum búin að vera í löngu ferli núna með byggingarfulltrúa og fleirum. Það á að gera upp húsin að hluta til, en þau eru ekki í góðu standi núna,“ segir Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Eva segir ekki vitað hvenær framkvæmdir hefjast. „Þetta er í ferli núna því húsin eru viðkvæm. Það er verið að vinna þetta í sátt við borgina þannig að það komi út fegurri bygging fyrir vikið sem væri í samræmi við götumyndina á Laugaveginum,“ segir Eva. Hún segir standa til að stækka Hótel Skjaldbreið þannig að hótelið verði rúm 60 herbergi. Verkið sé unnið í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, Reykjavíkurborg og byggingarfulltrúa. „Enda lítum við svo á að miðborgin sé okkar auðlind og það sé afar mikilvægt að allar breytingar taki mið af því.”
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira