IKEA vinnur að kaupunum ásamt vindorkufyrirtækinu OX2 og verður brátt tíu eldri myllum skipt út, auk þess að til stendur að reisa þrjár nýjar.
Vindorkuframleiðslan mun með þessu tvöfaldast á staðnum.
Takmark IKEA með þessu er að framleiða að minnsta kosti jafn mikla orku og fyrirtækið neytir í Finnlandi.