Buffett ósáttur við forsetaframbjóðendur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2016 17:33 Auðjöfurinn Warren Buffett verður 86 ára á árinu. vísir/getty Fjárfestinn Warren Buffett harmar slæmt umtal forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum um efnahagskerfi landsins. Buffett telur að frambjóðendurnir séu að láta landsmenn halda að börn þeirra hafi það verra en hafi það í raun. Þetta gerði hann í árlegu bréfi sínu til hluthafa Berkshire Hathaway sem sent var út í dag. „Það er kosningaár og frambjóðendur gera ekki annað en að tala um vandamál landsins (sem aðeins þeir geta leyst),“ segir í bréfinu. Afleiðing þessa sé að fólk telji að börn þeirra hafi það slæmt. „Það er einfaldlega ekki rétt. Börn í Bandaríkjunum nú eru þau lánsömustu frá upphafi hvað lífskjör varðar.“ Donald Trump, einn líklegasti kandídat Repúblikana flokksins sem stendur, hefur til að mynda verið tíðrætt um að markaður landsins sé stór bóla sem hann vonar að springi áður en hann tekur við embætti. „Millistéttarfjölskyldur dagsins í dag búa við miklu mun meiri lífsgæði heldur en sambærilegar fjölskyldur á tímum John D. Rockefeller eða um það leiti sem ég var að fæðast,“ segir Buffet í bréfinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45 Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjárfestinn Warren Buffett harmar slæmt umtal forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum um efnahagskerfi landsins. Buffett telur að frambjóðendurnir séu að láta landsmenn halda að börn þeirra hafi það verra en hafi það í raun. Þetta gerði hann í árlegu bréfi sínu til hluthafa Berkshire Hathaway sem sent var út í dag. „Það er kosningaár og frambjóðendur gera ekki annað en að tala um vandamál landsins (sem aðeins þeir geta leyst),“ segir í bréfinu. Afleiðing þessa sé að fólk telji að börn þeirra hafi það slæmt. „Það er einfaldlega ekki rétt. Börn í Bandaríkjunum nú eru þau lánsömustu frá upphafi hvað lífskjör varðar.“ Donald Trump, einn líklegasti kandídat Repúblikana flokksins sem stendur, hefur til að mynda verið tíðrætt um að markaður landsins sé stór bóla sem hann vonar að springi áður en hann tekur við embætti. „Millistéttarfjölskyldur dagsins í dag búa við miklu mun meiri lífsgæði heldur en sambærilegar fjölskyldur á tímum John D. Rockefeller eða um það leiti sem ég var að fæðast,“ segir Buffet í bréfinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45 Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengu hart fram gegn Trump Ted Cruz og Marco Rubio notuðu kappræður næturinnar til að reyna að hægja á velgengni Trump. 26. febrúar 2016 07:45
Chris Cristie lýsir yfir stuðningi við Trump Cristie dró sig úr kapphlaupinu um Hvíta húsið fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2016 20:01