Sakna tvö þúsund milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2016 17:38 Mikil lækkun á olíuverði hefur komið verulega niður á efnahagi Nígeríu. Vísir/AFP Ríkisrekna olíufyrirtækið Nigerian National Petroleum Corporation, eða NNPC, hefur komist hjá því að borga 16 milljarða dala, rúmir tvö þúsund milljarðar króna, til ríkisstjórnar Nígeríu. Opinber endurskoðun hefur leitt þetta í ljós en NNPC hefur lengi verið sakað um mikla spillingu.Muhammadu Buhari,forseti landsins, hefur heitið því að berjast gegn spillingu. Um tveir þriðju af tekjum ríkisins koma frá olíuiðnaðinum. Mikil lækkun á olíuverði hefur komið verulega niður á efnahagi landsins. Samkvæmt frétt BBC hefur fyrrverandi ríkisstjórn landsins verið sökuð um umfangsmikla spillingu og hurfu milljarðar af olíutekjum undir stjórn þeirra. Þegar fyrrverandi seðlabankastjóri Nígeríu benti á að gífurlega mikið af peningum vantaði, var hann rekinn úr starfi sínu. Stjórnvöld Nígeríu tilkynntu í síðasta mánuði að NNPC yrði skipt upp í sjö smærri fyrirtæki. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisrekna olíufyrirtækið Nigerian National Petroleum Corporation, eða NNPC, hefur komist hjá því að borga 16 milljarða dala, rúmir tvö þúsund milljarðar króna, til ríkisstjórnar Nígeríu. Opinber endurskoðun hefur leitt þetta í ljós en NNPC hefur lengi verið sakað um mikla spillingu.Muhammadu Buhari,forseti landsins, hefur heitið því að berjast gegn spillingu. Um tveir þriðju af tekjum ríkisins koma frá olíuiðnaðinum. Mikil lækkun á olíuverði hefur komið verulega niður á efnahagi landsins. Samkvæmt frétt BBC hefur fyrrverandi ríkisstjórn landsins verið sökuð um umfangsmikla spillingu og hurfu milljarðar af olíutekjum undir stjórn þeirra. Þegar fyrrverandi seðlabankastjóri Nígeríu benti á að gífurlega mikið af peningum vantaði, var hann rekinn úr starfi sínu. Stjórnvöld Nígeríu tilkynntu í síðasta mánuði að NNPC yrði skipt upp í sjö smærri fyrirtæki.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent