Santander segir upp 1.200 starfsmönnum Sæunn Gísladóttir skrifar 6. apríl 2016 14:25 Ana Botin er stjórnarformaður Santander. Vísir/EPA Spænski bankinn Santander tilkynnti í dag um uppsögn allt að 1.200 starfsmanna á Spáni. Bankinn er sá stærsti innan evrusvæðisins og starfa 25 þúsund manns hjá bankanum á Spáni. Meirihluti uppsagnanna felur í sér að einhverjir starfsmenn fari snemma á eftirlaun og að aðrir segi upp sjálfviljugir samkvæmt upplýsingum frá stéttarfélaginu UGT. Citizen greinir frá þessu. Í síðustu viku tilkynnti bankinn um lokun 450 útibúa en verið er að reyna að beina viðskiptavinum í auknum mæli í netbanka. Santander hagnaðist um 5,97 milljarða evra í fyrra, þrjú prósent meira en árið áður. Tengdar fréttir Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Spænski bankinn Santander tilkynnti í dag um uppsögn allt að 1.200 starfsmanna á Spáni. Bankinn er sá stærsti innan evrusvæðisins og starfa 25 þúsund manns hjá bankanum á Spáni. Meirihluti uppsagnanna felur í sér að einhverjir starfsmenn fari snemma á eftirlaun og að aðrir segi upp sjálfviljugir samkvæmt upplýsingum frá stéttarfélaginu UGT. Citizen greinir frá þessu. Í síðustu viku tilkynnti bankinn um lokun 450 útibúa en verið er að reyna að beina viðskiptavinum í auknum mæli í netbanka. Santander hagnaðist um 5,97 milljarða evra í fyrra, þrjú prósent meira en árið áður.
Tengdar fréttir Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00