Intel segir upp tólf þúsund starfsmönnum Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2016 23:13 Frá höfuðstöðvum Intel í Kaliforníu. Vísir/AFP Tæknifyrirtækið Intel mun segja upp tólf þúsund starfsmönnum um heiminn allan yfir næsta árið. Til stendur að endurbyggja reksturinn svo fyrirtækið þurfi að treysta minna á sölu einkatölva. Að mestu framleiðir Intel búnað sem notaður er í tölvur, en undanfarin ár hafa þeir reynt að snúa sér frekar að snjalltækjum og heilsutengdum búnaði. Samkvæmt AFP fréttaveitunni er um að ræða um ellefu prósent starfsmanna Intel. Ætlanir fyrirtækisins voru tilkynntar nú í kvöld og féllu hlutabréf þess í verði um 2,5 prósent skömmu eftir tilkynninguna. Fyrirtækið kynnti einnig ársfjórðungsuppgjör þar sem fram kom að tekjur höfðu aukist um sjö prósent og voru 13,7 milljarðar dala. Þá tilkynnti fyrirtækið Yahoo 99 milljarða dala tap á fyrsta fjórðungi ársins. Yahoo var á árum áður eitt af stærri tæknifyrirtækjum heims og ráku meðal annars vinsæla leitarvél. Fyrirtækið hefur þó átt í miklum vandræðum undanfarin ár og gefið eftir í samkeppni við fyrirtæki eins og Google, Facebook og Amazon. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtækið Intel mun segja upp tólf þúsund starfsmönnum um heiminn allan yfir næsta árið. Til stendur að endurbyggja reksturinn svo fyrirtækið þurfi að treysta minna á sölu einkatölva. Að mestu framleiðir Intel búnað sem notaður er í tölvur, en undanfarin ár hafa þeir reynt að snúa sér frekar að snjalltækjum og heilsutengdum búnaði. Samkvæmt AFP fréttaveitunni er um að ræða um ellefu prósent starfsmanna Intel. Ætlanir fyrirtækisins voru tilkynntar nú í kvöld og féllu hlutabréf þess í verði um 2,5 prósent skömmu eftir tilkynninguna. Fyrirtækið kynnti einnig ársfjórðungsuppgjör þar sem fram kom að tekjur höfðu aukist um sjö prósent og voru 13,7 milljarðar dala. Þá tilkynnti fyrirtækið Yahoo 99 milljarða dala tap á fyrsta fjórðungi ársins. Yahoo var á árum áður eitt af stærri tæknifyrirtækjum heims og ráku meðal annars vinsæla leitarvél. Fyrirtækið hefur þó átt í miklum vandræðum undanfarin ár og gefið eftir í samkeppni við fyrirtæki eins og Google, Facebook og Amazon.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent