Árið 2015 var erfitt fyrir lúxusmerki Sæunn Gísladóttir skrifar 13. apríl 2016 07:00 Hlutabréf í Prada hafa lækkað um 42 prósent á síðustu tólf mánuðum. NordicPhotos/Getty Tekjur ítalska lúxusmerkisins Prada drógust saman um 26,6 prósent á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum, talið er að lélegri sala í Kína hafi valdið lækkunum. Asíubúar, sér í lagi Kínverjar, eru gríðarlega mikilvægur viðskiptahópur lúxusvörumarkaðarins. Þriðjungur af sölu Prada á heimsvísu á sér stað í Asíu. Hlutabréf í Prada hafa lækkað um 42 prósent á síðustu tólf mánuðum, að því er talið er vegna erfiðra efnahagsskilyrða í Kína. Prada er ekki eina lúxusfyrirtækið sem finnur fyrir samdrætti. Sala dróst einnig saman á síðasta ári hjá Louis Vuitton, Burberry, og Hugo Boss, svo nokkur fyrirtæki séu nefnd. Í lok síðasta árs spáði ráðgjafarfyrirtækið Bain & Co. því að vöxtur á lúxusvörumarkaði myndi vera sá minnsti árið 2015 frá 2009. Hlutabréfamarkaðir í Kína hrundu í ágúst í fyrra og varð svipuð niðursveifla í byrjun árs 2016. Mikil óvissa hefur einkennt asíska markaði í framhaldi af því. Tekjuvöxtur hjá lúxusvörufyrirtækjum gæti því einnig orðið lítill á þessu ári. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. apríl Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tekjur ítalska lúxusmerkisins Prada drógust saman um 26,6 prósent á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum, talið er að lélegri sala í Kína hafi valdið lækkunum. Asíubúar, sér í lagi Kínverjar, eru gríðarlega mikilvægur viðskiptahópur lúxusvörumarkaðarins. Þriðjungur af sölu Prada á heimsvísu á sér stað í Asíu. Hlutabréf í Prada hafa lækkað um 42 prósent á síðustu tólf mánuðum, að því er talið er vegna erfiðra efnahagsskilyrða í Kína. Prada er ekki eina lúxusfyrirtækið sem finnur fyrir samdrætti. Sala dróst einnig saman á síðasta ári hjá Louis Vuitton, Burberry, og Hugo Boss, svo nokkur fyrirtæki séu nefnd. Í lok síðasta árs spáði ráðgjafarfyrirtækið Bain & Co. því að vöxtur á lúxusvörumarkaði myndi vera sá minnsti árið 2015 frá 2009. Hlutabréfamarkaðir í Kína hrundu í ágúst í fyrra og varð svipuð niðursveifla í byrjun árs 2016. Mikil óvissa hefur einkennt asíska markaði í framhaldi af því. Tekjuvöxtur hjá lúxusvörufyrirtækjum gæti því einnig orðið lítill á þessu ári. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. apríl
Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira