Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Sæunn Gísladóttir skrifar 3. maí 2016 16:25 Við opnun hlutabréfamarkaða í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í 13,9 dollara, eða útboðsgengi fyrirtækisins þegar það var skráð á markað í lok árs 2013. Hlutabréf í Twitter lækkuðu mest um allt að þrjú prósent í morgun en hafa nú lækkað um 2,6 prósent það sem af er degi. Fjárfestar virðast vera að selja bréf sín í gríð og erg. Undanfarin misseri hefur forsvarsmönnum Twitter ekki tekist að fjölga notendum sem hefur gert það að verkum að fjárfestar hafa misst trú á fyrirtækinu og í kjölfarið hafa bréfin lækkað. Í síðustu viku kynnti félagið svo ársfjórðungsuppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung ársins sem sýndi að tekjur voru undir væntingum og að fyrirtækið spái ekki miklum vexti á núverandi ársfjórðungi. Auglýsingatekjur voru einnig undir væntingum á fjórðungnum. Sérfræðingar telja að fyrirtækið gæti verið að missa auglýsingar til samkeppnisaðila sinna Snapchat, Instagram og Facebook. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Við opnun hlutabréfamarkaða í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í 13,9 dollara, eða útboðsgengi fyrirtækisins þegar það var skráð á markað í lok árs 2013. Hlutabréf í Twitter lækkuðu mest um allt að þrjú prósent í morgun en hafa nú lækkað um 2,6 prósent það sem af er degi. Fjárfestar virðast vera að selja bréf sín í gríð og erg. Undanfarin misseri hefur forsvarsmönnum Twitter ekki tekist að fjölga notendum sem hefur gert það að verkum að fjárfestar hafa misst trú á fyrirtækinu og í kjölfarið hafa bréfin lækkað. Í síðustu viku kynnti félagið svo ársfjórðungsuppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung ársins sem sýndi að tekjur voru undir væntingum og að fyrirtækið spái ekki miklum vexti á núverandi ársfjórðungi. Auglýsingatekjur voru einnig undir væntingum á fjórðungnum. Sérfræðingar telja að fyrirtækið gæti verið að missa auglýsingar til samkeppnisaðila sinna Snapchat, Instagram og Facebook.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira