Lokað fyrir WhatsApp um alla Brasilíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 17:51 Finna má forritið í níu af hverjum tíu snjallsímum í Brasilíu Mynd/Getty Lokað hefur verið fyrir samskiptaforritið WhatsApp í Brasilíu næstu 78 tímana. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem lokað er fyrir WhatsApp í Brasilíu. Dómari í bænum Lagarto í norðausturhluta Brasilíu kvað upp úrskurðinn eftir að Facebook, eigandi WhatsApp, neitaði að afhenda upplýsingar sem óskað var eftir vegna rannsóknar á sakamáli. Í desember á síðasta ári kvað dómari upp úrskurð um að loka ætti WhatsApp í 48 tíma vegna svipaðs máls. Hæstiréttur Brasilíu ógilti þó úrskurðinn eftir að samskiptaforritið hafði verið lokað í 12 tíma. Nota má WhatsApp til þess að hringja og senda skilaboð frítt. Afar dýrt er að hringja og senda skilaboð í Brasilíu og því er WhatsApp gríðarlega vinsælt þar í landi, má finna forritið í níu af hverjum snjallsímum í Brasilíu. Tengdar fréttir Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. 17. desember 2015 10:54 Facebook kaupir WhatsApp Kaupverðið nálægt 2000 milljörðum króna. 20. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lokað hefur verið fyrir samskiptaforritið WhatsApp í Brasilíu næstu 78 tímana. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem lokað er fyrir WhatsApp í Brasilíu. Dómari í bænum Lagarto í norðausturhluta Brasilíu kvað upp úrskurðinn eftir að Facebook, eigandi WhatsApp, neitaði að afhenda upplýsingar sem óskað var eftir vegna rannsóknar á sakamáli. Í desember á síðasta ári kvað dómari upp úrskurð um að loka ætti WhatsApp í 48 tíma vegna svipaðs máls. Hæstiréttur Brasilíu ógilti þó úrskurðinn eftir að samskiptaforritið hafði verið lokað í 12 tíma. Nota má WhatsApp til þess að hringja og senda skilaboð frítt. Afar dýrt er að hringja og senda skilaboð í Brasilíu og því er WhatsApp gríðarlega vinsælt þar í landi, má finna forritið í níu af hverjum snjallsímum í Brasilíu.
Tengdar fréttir Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. 17. desember 2015 10:54 Facebook kaupir WhatsApp Kaupverðið nálægt 2000 milljörðum króna. 20. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. 17. desember 2015 10:54