Englandsbanki segir útganga Breta úr ESB geti dregið úr hagvexti ingvar haraldsson skrifar 12. maí 2016 11:37 Mark Carney, seðlabankastjóri Englandsbanka. Mynd/Getty Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, segir að kjós Bretar að yfirgefa Evrópusambandið geti það leitt til minni hagvaxtar og hærri verðbólgu að því er fram kemur í frétt BBC. Bretar munu kjósa um áframhaldandi veru sína í Evópusambandinu þann 23. júní næstkomandi. Í nýjustu verðbólguspá Englandsbanka kemur fram að búist er við að verðbólga verði 0,9 prósent að því gefnu að Bretar kjósi að vera áfram í Evrópusambandinu. Þá muni hagvöxtur aukast á síðari hluta ársins eftir hæg umsvif á fyrri hluta ársins árs. Spáin var kynnt í morgun, þegar jafnframt var gefið út að stýrivextir verði áfram 0,5 prósent. Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, segir að kjós Bretar að yfirgefa Evrópusambandið geti það leitt til minni hagvaxtar og hærri verðbólgu að því er fram kemur í frétt BBC. Bretar munu kjósa um áframhaldandi veru sína í Evópusambandinu þann 23. júní næstkomandi. Í nýjustu verðbólguspá Englandsbanka kemur fram að búist er við að verðbólga verði 0,9 prósent að því gefnu að Bretar kjósi að vera áfram í Evrópusambandinu. Þá muni hagvöxtur aukast á síðari hluta ársins eftir hæg umsvif á fyrri hluta ársins árs. Spáin var kynnt í morgun, þegar jafnframt var gefið út að stýrivextir verði áfram 0,5 prósent.
Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira