Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Bjarki Ármannsson skrifar 26. maí 2016 07:36 Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Vísir/Getty Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Í byrjun árs var verðið komið niður fyrir 28 dali á tunnuna, sem var lægsta hrávöruverð á olíu í þrettán ár.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, má meðal annars rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. Kanada selur Bandaríkjamönnum meiri olíu en nokkurt annað land og eldarnir hafa haft það í för með sér að útflutningur til Bandaríkjanna hefur dregist saman um um það bil milljón tunnur á dag. Þá höfðu samningar milli Rússlands og Samtaka olíuútflutningsríkja um framleiðsluþak á hráolíu þegar hjálpað til við að hækka verðið. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Í byrjun árs var verðið komið niður fyrir 28 dali á tunnuna, sem var lægsta hrávöruverð á olíu í þrettán ár.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, má meðal annars rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. Kanada selur Bandaríkjamönnum meiri olíu en nokkurt annað land og eldarnir hafa haft það í för með sér að útflutningur til Bandaríkjanna hefur dregist saman um um það bil milljón tunnur á dag. Þá höfðu samningar milli Rússlands og Samtaka olíuútflutningsríkja um framleiðsluþak á hráolíu þegar hjálpað til við að hækka verðið.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira