Iguodala ætlar að harka af sér og spila oddaleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 18:00 Iguodala ræðir við blaðamenn um oddaleikinn sem fer fram í nótt. vísir/afp Andre Iguodala, leikmaður Golden State Warriors, ætlar að spila oddaleikinn gegn Cleveland Cavaliers í nótt þrátt fyrir bakmeiðsli. Iguodala stífnaði upp í baki í sjötta leik liðanna aðfaranótt föstudags og gat lítið beitt sér. Hann spilaði þó í 30 mínútur en skoraði aðeins fimm stig og átti ekki roð í LeBron James í vörninni. Cleveland vann leikinn 115-101.Sjá einnig: Keypti tvo miða á sjöunda leikinn á 6,2 milljónir stykkið Iguodala hefur verið í meðferð frá sjötta leiknum í Cleveland og segir að hann ætli að reyna að spila leikinn í nótt sem er sá síðasti á tímabilinu í NBA. Iguodala er gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Golden State en hann var valinn verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í fyrra, þar sem Golden State vann Cleveland 4-2. Golden State-liðið hefur orðið fyrir talsverðum skakkaföllum vegna meiðsla í þessari úrslitakeppni. Stjórstjarna liðsins, Stephen Curry, missti af nokkrum leikjum og þá er miðherjinn Andrew Bogut úr leik vegna hnémeiðsla.Sjá einnig: Curry og Kerr sektaðir Golden State komst í 3-1 í einvíginu við Cleveland og virtist vera með öll tromp á hendi. En James og félagar neituðu að gefast upp og tryggðu sér oddaleikinn sem fer fram í Oracle Arena, heimavelli Golden State, í nótt.Oddaleikur Golden State og Cleveland hefst klukkan tólf á miðnætti og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Sjá meira
Andre Iguodala, leikmaður Golden State Warriors, ætlar að spila oddaleikinn gegn Cleveland Cavaliers í nótt þrátt fyrir bakmeiðsli. Iguodala stífnaði upp í baki í sjötta leik liðanna aðfaranótt föstudags og gat lítið beitt sér. Hann spilaði þó í 30 mínútur en skoraði aðeins fimm stig og átti ekki roð í LeBron James í vörninni. Cleveland vann leikinn 115-101.Sjá einnig: Keypti tvo miða á sjöunda leikinn á 6,2 milljónir stykkið Iguodala hefur verið í meðferð frá sjötta leiknum í Cleveland og segir að hann ætli að reyna að spila leikinn í nótt sem er sá síðasti á tímabilinu í NBA. Iguodala er gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Golden State en hann var valinn verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í fyrra, þar sem Golden State vann Cleveland 4-2. Golden State-liðið hefur orðið fyrir talsverðum skakkaföllum vegna meiðsla í þessari úrslitakeppni. Stjórstjarna liðsins, Stephen Curry, missti af nokkrum leikjum og þá er miðherjinn Andrew Bogut úr leik vegna hnémeiðsla.Sjá einnig: Curry og Kerr sektaðir Golden State komst í 3-1 í einvíginu við Cleveland og virtist vera með öll tromp á hendi. En James og félagar neituðu að gefast upp og tryggðu sér oddaleikinn sem fer fram í Oracle Arena, heimavelli Golden State, í nótt.Oddaleikur Golden State og Cleveland hefst klukkan tólf á miðnætti og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum