HSBC flytur þúsund störf til Parísar Sæunn Gísladóttir skrifar 26. júní 2016 17:44 Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. Vísir/EPA Bankinn HSBC ætlar að flytja allt að þúsund störf frá Bretlandi til Parísar í kjölfar niðurstöðu kosninganna á fimmtudaginn þegar Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Bankinn, sem er einn sá stærsti í heimi, mun flytja störfin ef kemur að útgöngunni. Störfin bætast þá við þau 10 þúsund sem nú þegar eru í París. Möguleiki er á að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en tilheyri áfram evrópska efnahagssvæðinu. Um 48 þúsund manns starfa hjá HSBC í Bretlandi og 260 þúsund út um allan heim. Heimildir herma að fjöldi annarra fjármálafyrirtækja, meðal annars Morgan Stanley, BNP Paribas og JP Morgan, íhugi einnig að minnka umsvif sín í Bretlandi, í ljósi niðurstöðu kosninganna. Brexit Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankinn HSBC ætlar að flytja allt að þúsund störf frá Bretlandi til Parísar í kjölfar niðurstöðu kosninganna á fimmtudaginn þegar Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Bankinn, sem er einn sá stærsti í heimi, mun flytja störfin ef kemur að útgöngunni. Störfin bætast þá við þau 10 þúsund sem nú þegar eru í París. Möguleiki er á að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en tilheyri áfram evrópska efnahagssvæðinu. Um 48 þúsund manns starfa hjá HSBC í Bretlandi og 260 þúsund út um allan heim. Heimildir herma að fjöldi annarra fjármálafyrirtækja, meðal annars Morgan Stanley, BNP Paribas og JP Morgan, íhugi einnig að minnka umsvif sín í Bretlandi, í ljósi niðurstöðu kosninganna.
Brexit Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira