Gengi pundsins nær sögulegum lægðum Sæunn Gísladóttir skrifar 6. júlí 2016 09:22 Hlutabréf í breskum bönkum og matvöruverslunum hafa tekið dýfu í morgun. NordicPhotos/GettyImages Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur haldið áfram að lækka og nemur nú 1,29. Gengi pundsins hefur veikst um fimmtán prósent á tæpum tveimur vikum. Gengi pundsins hefur ekki verið lægra í rúmlega þrjá áratugi. Eftir að hafa styrkst í síðustu viku hóf gengi pundsins að veikjast á ný í gær. Ástæða þess var meðal annars að Englandsbanki greindi frá því að erfitt yrði að við halda efnahagslegum stöðugleika á næstunni. Hlutabréf í breskum viðskiptabönkum lækkuðu í dag. Í morgun lækkaði gengi pundsins niður í 1,28 og lækkuðu hlutabréf í kjölfarið. FTSE 100 vísitalan í Lonodn lækkaði örlítið. Bresk fyrirtæki sem starfa mest á innlendum markaði sem eru í FTSE 250 lækkuðu meira og lækkaði vísitalan um eitt prósent í morgun. Gengi bréfa í matvöruverslununum Tesco og Morrisons lækkuðu mikið, eða um 4,9 prósent og 3,4 prósent. Tengdar fréttir Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur haldið áfram að lækka og nemur nú 1,29. Gengi pundsins hefur veikst um fimmtán prósent á tæpum tveimur vikum. Gengi pundsins hefur ekki verið lægra í rúmlega þrjá áratugi. Eftir að hafa styrkst í síðustu viku hóf gengi pundsins að veikjast á ný í gær. Ástæða þess var meðal annars að Englandsbanki greindi frá því að erfitt yrði að við halda efnahagslegum stöðugleika á næstunni. Hlutabréf í breskum viðskiptabönkum lækkuðu í dag. Í morgun lækkaði gengi pundsins niður í 1,28 og lækkuðu hlutabréf í kjölfarið. FTSE 100 vísitalan í Lonodn lækkaði örlítið. Bresk fyrirtæki sem starfa mest á innlendum markaði sem eru í FTSE 250 lækkuðu meira og lækkaði vísitalan um eitt prósent í morgun. Gengi bréfa í matvöruverslununum Tesco og Morrisons lækkuðu mikið, eða um 4,9 prósent og 3,4 prósent.
Tengdar fréttir Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30