Ítalir kjósa um gjörbreytingu á stjórnarskránni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. júlí 2016 23:42 Hinn 41 árs gamli Matteo Renzi ætlar að segja af sér embætti felli landsmenn tillögu hans. vísir/epa Útlit er fyrir að kosning Breta um útgöngu úr Evrópusambandinu verði ekki eina evrópska þjóðaratkvæðagreiðslan sem gæti haft gífurleg áhrif. Framundan er kosning í Ítalíu sem beðið er víða. Fyrr á árinu lagði Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fram frumvarp um miklar breytingar á stjórnskipan landsins. Stjórnarskrárfrumvarpið var samþykkt í báðum deildum ítalska þingsins en ekki með tveimur þriðju atkvæða. Því þarf að leggja breytingarnar í dóm þjóðarinnar. Ítalska þingið saman stendur af tveimur deildum. Til að frumvörp verði að lögum þarf að samþykkja þau samhljóða í báðum deildum. Takist það ekki eru þau send til baka í nýrri mynd. Þekkt er að frumvörp festist í einhverskonar limbói og ferðist fram og til baka á milli deilda. Tillaga Renzi hljóðar upp á að þingmönnum í efri deild þingsins, öldungadeildinni, verði fækkað úr 315 í hundrað. Þá er einnig lagt til að ríkisstjórn landsins þurfi ekki að njóta stuðnings beggja deilda þingsins heldur aðeins neðri deildarinnar. Nákvæm dagsetning fyrir kosninguna hefur ekki enn verið ákveðin en þó er víst að hún verður í október. Renzi hefur gefið það út að verði stjórnarskrárbreytingin ekki samþykkt muni hann segja af sér. Kannanir sem gerðar hafa verið sýna að mjótt er á mununum milli fylkinga en þó virðast þeir sem ætla að kjósa nei hafa yfirhöndina. Enn eru þó gífurlega margir sem eiga eftir að ákveða sig. Fjárfestar fylgjast spenntir með þróun mála. Verði tillagan felld og segi Renzi af sér mun líklega þurfa að boða til nýrra þingkosninga. Sem stendur mælist popúlistaflokkurinn Movimento 5 Stelle, Fimm stjörnu hreyfingin, stærstur en meðlimir flokksins eru tortryggnir gagnvart Evrópusambandinu og myntbandalaginu sem því fylgir. Flokkurinn hefur boðað að kosningar um framtíð Ítalíu nái hann kjöri. Brexit Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Útlit er fyrir að kosning Breta um útgöngu úr Evrópusambandinu verði ekki eina evrópska þjóðaratkvæðagreiðslan sem gæti haft gífurleg áhrif. Framundan er kosning í Ítalíu sem beðið er víða. Fyrr á árinu lagði Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fram frumvarp um miklar breytingar á stjórnskipan landsins. Stjórnarskrárfrumvarpið var samþykkt í báðum deildum ítalska þingsins en ekki með tveimur þriðju atkvæða. Því þarf að leggja breytingarnar í dóm þjóðarinnar. Ítalska þingið saman stendur af tveimur deildum. Til að frumvörp verði að lögum þarf að samþykkja þau samhljóða í báðum deildum. Takist það ekki eru þau send til baka í nýrri mynd. Þekkt er að frumvörp festist í einhverskonar limbói og ferðist fram og til baka á milli deilda. Tillaga Renzi hljóðar upp á að þingmönnum í efri deild þingsins, öldungadeildinni, verði fækkað úr 315 í hundrað. Þá er einnig lagt til að ríkisstjórn landsins þurfi ekki að njóta stuðnings beggja deilda þingsins heldur aðeins neðri deildarinnar. Nákvæm dagsetning fyrir kosninguna hefur ekki enn verið ákveðin en þó er víst að hún verður í október. Renzi hefur gefið það út að verði stjórnarskrárbreytingin ekki samþykkt muni hann segja af sér. Kannanir sem gerðar hafa verið sýna að mjótt er á mununum milli fylkinga en þó virðast þeir sem ætla að kjósa nei hafa yfirhöndina. Enn eru þó gífurlega margir sem eiga eftir að ákveða sig. Fjárfestar fylgjast spenntir með þróun mála. Verði tillagan felld og segi Renzi af sér mun líklega þurfa að boða til nýrra þingkosninga. Sem stendur mælist popúlistaflokkurinn Movimento 5 Stelle, Fimm stjörnu hreyfingin, stærstur en meðlimir flokksins eru tortryggnir gagnvart Evrópusambandinu og myntbandalaginu sem því fylgir. Flokkurinn hefur boðað að kosningar um framtíð Ítalíu nái hann kjöri.
Brexit Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira