Hlutabréf í Nintendo að hrynja Sæunn Gísladóttir skrifar 20. júlí 2016 11:10 Líkur má leiða að því að hlutabréf í Nintendo séu að jafna sig í kjölfar mikilla hækkunar vegna vinsælda Pokémon GO síðastliðnar tvær vikur. Vísir/afp Hlutabréf í Nintendo lækkuðu á asískum mörkuðum um 12,6 prósent í nótt, eftir að hafa hækkað um allt að 110 prósent á síðustu tveimur vikum í kjölfar vinsælda Pokémon GO. Nintendo á 33 prósenta eignarhlut í Pokémon-fyrirtækinu og á hlut í Niantic sem þróaði Pokémon GO sem kom út þann 6. júlí síðastliðinn. Snjallsímaleikurinn náði gífurlegum vinsældum fyrst um sinn í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi og Ástralía. Á síðastliðinni viku hefur leikurinn svo verið gefinn út í fleiri löndum og hefur meðal annars legið niðri vegna gífurlegrar notkunar. Líkur má leiða að því að hlutabréf í Nintendo séu að jafna sig í kjölfar þessarar mikilla hækkunar á síðastliðnum tveimur vikum. Pokemon Go Tækni Mest lesið „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Viðskipti innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Hlutabréf í Nintendo lækkuðu á asískum mörkuðum um 12,6 prósent í nótt, eftir að hafa hækkað um allt að 110 prósent á síðustu tveimur vikum í kjölfar vinsælda Pokémon GO. Nintendo á 33 prósenta eignarhlut í Pokémon-fyrirtækinu og á hlut í Niantic sem þróaði Pokémon GO sem kom út þann 6. júlí síðastliðinn. Snjallsímaleikurinn náði gífurlegum vinsældum fyrst um sinn í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi og Ástralía. Á síðastliðinni viku hefur leikurinn svo verið gefinn út í fleiri löndum og hefur meðal annars legið niðri vegna gífurlegrar notkunar. Líkur má leiða að því að hlutabréf í Nintendo séu að jafna sig í kjölfar þessarar mikilla hækkunar á síðastliðnum tveimur vikum.
Pokemon Go Tækni Mest lesið „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Viðskipti innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira