Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2016 15:15 Vísir/AFP Átök í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. Skemmdir á byggingum og innviðum í Sýrlandi eru metnar metin á 137,8 milljarða dala, sem samsvarar um 16 billjónum króna, eða 16 þúsund milljörðum. Í nýrri skýrslu IMF segir að nauðsynlegt sé að auka aðstoð þessara ríkja til að koma í veg fyrir frekari átök í framtíðinni. Mikil átök í Íra, Sýrlandi, Afganistan og Jemen hafa valdið fjárhagskreppum og gert mikið atvinnuleysi og fátækt verri. Einnig hafa átökin haft afleiðingar í nágrannaríkjum þar sem flóttamenn hafa flúið í milljónavís. Til dæmis sé landsframleiðsla Sýrlands nú minni en helmingurinn af því sem hún var árið 2010. Ári áður en borgarastyrjöldin þar hófst. Á sama tíma flóttamenn fá Sýrlandi og Írak aukið íbúafjölda Líbanon um fjórðung og Jórdaníu um tíu prósent. Það hefur valdið miklum vandamálum í efnahagi landanna. Í Jemen hefur landsframleiðsla dregist saman um 25 til 35 prósent á einungis einu ári. Árið 2014 dróst framleiðsla Líbíu saman um 24 prósent.Reuters bendir á að samkvæmt IMF hefur tiltölulega lítill fjöldi flóttamanna haft lítil neikvæð áhrif og jafnvel jákvæð. Mið-Austurlönd Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Átök í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. Skemmdir á byggingum og innviðum í Sýrlandi eru metnar metin á 137,8 milljarða dala, sem samsvarar um 16 billjónum króna, eða 16 þúsund milljörðum. Í nýrri skýrslu IMF segir að nauðsynlegt sé að auka aðstoð þessara ríkja til að koma í veg fyrir frekari átök í framtíðinni. Mikil átök í Íra, Sýrlandi, Afganistan og Jemen hafa valdið fjárhagskreppum og gert mikið atvinnuleysi og fátækt verri. Einnig hafa átökin haft afleiðingar í nágrannaríkjum þar sem flóttamenn hafa flúið í milljónavís. Til dæmis sé landsframleiðsla Sýrlands nú minni en helmingurinn af því sem hún var árið 2010. Ári áður en borgarastyrjöldin þar hófst. Á sama tíma flóttamenn fá Sýrlandi og Írak aukið íbúafjölda Líbanon um fjórðung og Jórdaníu um tíu prósent. Það hefur valdið miklum vandamálum í efnahagi landanna. Í Jemen hefur landsframleiðsla dregist saman um 25 til 35 prósent á einungis einu ári. Árið 2014 dróst framleiðsla Líbíu saman um 24 prósent.Reuters bendir á að samkvæmt IMF hefur tiltölulega lítill fjöldi flóttamanna haft lítil neikvæð áhrif og jafnvel jákvæð.
Mið-Austurlönd Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira