Air Berlin segir upp 1.200 manns Atli ísleifsson skrifar 29. september 2016 08:45 Flugfélagið hyggst reka 75 vélar frá miðju næsta ári. Vísir/Getty Þýska flugvélagið Air Berlin greindi frá því í gær að 1.200 starfsmönnum fyrirtækisins verði sagt upp. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu segir að flugfélagið muni einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni og vera öflugt flugfélag sem þjónu farþegum sem fljúga fyrst og fremst til og frá Berlín og Düsseldorf. Flugfélagið er næststærsta flugfélag Þýskalands og hyggst reka 75 vélar frá miðju næsta ári. Þetta er einungis um helmingur af flugvélaflotanum í dag, en Air Berlin var með 144 vélar í notkun í júní síðastliðinn. Aukin samkeppni er sögð helsta ástæða niðurskurðarins, auk mikilla tafa við opnun Brandenborgar-flugvellar í Berlín. Í frétt SVT segir að allt frá því að félagið var skráð á markað 2006 hafi Air Berlin einungis einu sinni skilað hagnaði. Mest lesið Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Ýta undir jákvæðni fólks með pólskumælandi þjálfun Atvinnulíf Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þýska flugvélagið Air Berlin greindi frá því í gær að 1.200 starfsmönnum fyrirtækisins verði sagt upp. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu segir að flugfélagið muni einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni og vera öflugt flugfélag sem þjónu farþegum sem fljúga fyrst og fremst til og frá Berlín og Düsseldorf. Flugfélagið er næststærsta flugfélag Þýskalands og hyggst reka 75 vélar frá miðju næsta ári. Þetta er einungis um helmingur af flugvélaflotanum í dag, en Air Berlin var með 144 vélar í notkun í júní síðastliðinn. Aukin samkeppni er sögð helsta ástæða niðurskurðarins, auk mikilla tafa við opnun Brandenborgar-flugvellar í Berlín. Í frétt SVT segir að allt frá því að félagið var skráð á markað 2006 hafi Air Berlin einungis einu sinni skilað hagnaði.
Mest lesið Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Ýta undir jákvæðni fólks með pólskumælandi þjálfun Atvinnulíf Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur