Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Sæunn Gísladóttir skrifar 21. september 2016 12:15 Allergan er þekkt fyrir að framleiða Botox. Fréttablaðið/Getty Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Wall Street Journal greinir frá því að Allergan muni borga 28,35 dollara, 3.200 krónur, á hvern hlut í fyrirtækinu, sem var langt yfir markaðsvirði félagsins á mánudaginn. Gengi hlutabréfa í Tobira fór á fleygiferð upp við tilkynninguna og hækkaði gengi þeirra um rúmlega 700 prósent. Markaðsvirði fyrirtækisins tæplega tífaldaðist milli daga við tilkynninguna. Gengi hlutabréfa í Allergan lækkaði hins vegar um 2,5 prósent í kjölfar fregnanna í gær. Tobira sérhæfir sig í meðferð á lifrarsjúkdómi sem tengist offitu og sykursýki tvö. Brent Saunders, forstjóri Allergan, segir að sjúkdómurinn verði líklega einn af algengustu langvarandi sjúkdómunum á faraldsstigi í framtíðinni, í ljósi aukningu á offitu og sykursýki. Sjúkdómurinn hrjáir nú þegar fimm prósent Bandaríkjamanna. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Wall Street Journal greinir frá því að Allergan muni borga 28,35 dollara, 3.200 krónur, á hvern hlut í fyrirtækinu, sem var langt yfir markaðsvirði félagsins á mánudaginn. Gengi hlutabréfa í Tobira fór á fleygiferð upp við tilkynninguna og hækkaði gengi þeirra um rúmlega 700 prósent. Markaðsvirði fyrirtækisins tæplega tífaldaðist milli daga við tilkynninguna. Gengi hlutabréfa í Allergan lækkaði hins vegar um 2,5 prósent í kjölfar fregnanna í gær. Tobira sérhæfir sig í meðferð á lifrarsjúkdómi sem tengist offitu og sykursýki tvö. Brent Saunders, forstjóri Allergan, segir að sjúkdómurinn verði líklega einn af algengustu langvarandi sjúkdómunum á faraldsstigi í framtíðinni, í ljósi aukningu á offitu og sykursýki. Sjúkdómurinn hrjáir nú þegar fimm prósent Bandaríkjamanna.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira