Skatturinn á eftir Airbnb Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 20. september 2016 07:00 Airbnb-leigusölum hefur fjölgað um nokkur hundruð prósent í Danmörku á fáeinum árum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Danska ríkisstjórnin vill að vefsíðan Airbnb, sem er risastór leigumarkaður fyrir ferðamenn, veiti skattayfirvöldum í Danmörku upplýsingar um leigutekjur Dana. Hærri frádráttur leigusala yrði háður því að upplýsingarnar komi frá Airbnb en ekki leigusalanum sjálfum. Í frétt danska ríkisútvarpsins segir að hingað til hafi Airbnb aldrei afhent slíkar upplýsingar af fúsum og frjálsum vilja. Bent er á að þeir sem leigja út húsnæði sitt í skammtímaleigu þéni vel og að Airbnb fái ákveðið hlutfall af tekjunum. Fyrirtækið er starfrækt í yfir 190 löndum og 35 þúsundum bæja. Víða um heim reyni yfirvöld að fá Airbnb til að afhenda gögn um hverjir leigusalarnir eru og hversu mikið þeir þéna. Við fyrirspurn danska ríkisútvarpsins greinir Airbnb frá því að almennt þéni danskir leigusalar 13.800 danskar krónur á ári með því að leigja húsnæði sitt út í 22 nætur að meðaltali. Nú er lágmarksfrádrátturinn 24 þúsund danskar krónur á ári leigi menn út húsnæði, sem þeir búa í, í skammtímaleigu. Danska ríkisstjórnin er reiðubúin að hækka frádráttinn í 34 þúsund danskar krónur komi upplýsingarnar um tekjurnar sjálfkrafa frá Airbnb.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir BBC fjallar um húsnæðisvanda í Reykjavík vegna AirBnb Blaðamaður BBC lýsir samskiptum borgaryfirvalda og vefsíðna á borð við AirBnb sem stríði. 14. ágúst 2016 22:01 Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. 11. ágúst 2016 07:00 Lögregla og skattstjóri bönkuðu óvænt upp á hjá fjölda Airbnb-leigusala Áttatíu prósent þeirra sem voru heimsóttir voru ekki með leyfi og eiga von á sektum. 21. júlí 2016 10:30 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49 Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Danska ríkisstjórnin vill að vefsíðan Airbnb, sem er risastór leigumarkaður fyrir ferðamenn, veiti skattayfirvöldum í Danmörku upplýsingar um leigutekjur Dana. Hærri frádráttur leigusala yrði háður því að upplýsingarnar komi frá Airbnb en ekki leigusalanum sjálfum. Í frétt danska ríkisútvarpsins segir að hingað til hafi Airbnb aldrei afhent slíkar upplýsingar af fúsum og frjálsum vilja. Bent er á að þeir sem leigja út húsnæði sitt í skammtímaleigu þéni vel og að Airbnb fái ákveðið hlutfall af tekjunum. Fyrirtækið er starfrækt í yfir 190 löndum og 35 þúsundum bæja. Víða um heim reyni yfirvöld að fá Airbnb til að afhenda gögn um hverjir leigusalarnir eru og hversu mikið þeir þéna. Við fyrirspurn danska ríkisútvarpsins greinir Airbnb frá því að almennt þéni danskir leigusalar 13.800 danskar krónur á ári með því að leigja húsnæði sitt út í 22 nætur að meðaltali. Nú er lágmarksfrádrátturinn 24 þúsund danskar krónur á ári leigi menn út húsnæði, sem þeir búa í, í skammtímaleigu. Danska ríkisstjórnin er reiðubúin að hækka frádráttinn í 34 þúsund danskar krónur komi upplýsingarnar um tekjurnar sjálfkrafa frá Airbnb.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir BBC fjallar um húsnæðisvanda í Reykjavík vegna AirBnb Blaðamaður BBC lýsir samskiptum borgaryfirvalda og vefsíðna á borð við AirBnb sem stríði. 14. ágúst 2016 22:01 Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. 11. ágúst 2016 07:00 Lögregla og skattstjóri bönkuðu óvænt upp á hjá fjölda Airbnb-leigusala Áttatíu prósent þeirra sem voru heimsóttir voru ekki með leyfi og eiga von á sektum. 21. júlí 2016 10:30 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49 Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
BBC fjallar um húsnæðisvanda í Reykjavík vegna AirBnb Blaðamaður BBC lýsir samskiptum borgaryfirvalda og vefsíðna á borð við AirBnb sem stríði. 14. ágúst 2016 22:01
Í Ríó græða Airbnb- salar þrjá milljarða Vegna Ólympíuleikanna í Ríó hefur eftirspurn eftir hótelum og húsnæði margfaldast. 11. ágúst 2016 07:00
Lögregla og skattstjóri bönkuðu óvænt upp á hjá fjölda Airbnb-leigusala Áttatíu prósent þeirra sem voru heimsóttir voru ekki með leyfi og eiga von á sektum. 21. júlí 2016 10:30
Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent