Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. nóvember 2016 07:00 Hægt er að nota snjallsíma sem þennan til þess að stýra tæknivæddum heimilistækjum. Vísir/EPA Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. Slík tæki eiga það flest sameiginlegt að gera notendum kleift að stýra hinum ýmsu þáttum heimilisins með snjallsímann að vopni.Snjallhátalarar frá Amazon.Amazon EchoVefverslunarrisinn Amazon býður upp á snjallhátalarann Echo sem er útbúinn stafræna aðstoðarmanninum Alexa. Aðstoðarmaðurinn virkar líkt og Siri sem iPhone-notendur þekkja til og kostar hátalarinn um tuttugu þúsund krónur.Snjallhitastillir frá Nest.Nordicphotos/AFPNest Learning ThermostatNest býður upp á stafrænan hitastilli fyrir heimili sem hægt er að stýra úr snjallsíma. Mun notandinn því geta breytt hitastiginu í húsi sínu úr rúminu sé honum og hlýtt eða kalt til að sofna.Lifx ljósaperur sem breyta um lit.Mynd/LifxLifx Color 1000Lifx býður upp á ljósaperur sem þú getur breytt um lit á úr snjallsímanum. Með þeim væri hægt að breyta lýsingu hússins eftir tilefni. Til dæmis gætu ljósaperurnar orðið bleikar í október í tilefni Bleiku slaufunnar.iBaby myndavél til að fylgjast með barninu.Nordicphotos/AFPiBaby MonitoriBaby býður upp á myndavél sem tengist beint við snjallsímann þinn svo þú getir fylgst með barninu. Með myndavélinni verður sem sagt hægt að fylgjast með barninu í háskerpu sama hvar notandinn er staðsettur.Snjalllás frá August svo þú læsist ekki úti.Mynd/AugustAugust Smart LockFyrir þá sem nýta hvert tækifæri til að týna húslyklunum sínum, eða eiga sambýlisfólk sem er gjarnt á að læsa sig úti, er hægt að kaupa snjalllás frá August. Þá getur maður opnað útidyrnar þótt maður sé hvergi nærri heimili sínu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. Slík tæki eiga það flest sameiginlegt að gera notendum kleift að stýra hinum ýmsu þáttum heimilisins með snjallsímann að vopni.Snjallhátalarar frá Amazon.Amazon EchoVefverslunarrisinn Amazon býður upp á snjallhátalarann Echo sem er útbúinn stafræna aðstoðarmanninum Alexa. Aðstoðarmaðurinn virkar líkt og Siri sem iPhone-notendur þekkja til og kostar hátalarinn um tuttugu þúsund krónur.Snjallhitastillir frá Nest.Nordicphotos/AFPNest Learning ThermostatNest býður upp á stafrænan hitastilli fyrir heimili sem hægt er að stýra úr snjallsíma. Mun notandinn því geta breytt hitastiginu í húsi sínu úr rúminu sé honum og hlýtt eða kalt til að sofna.Lifx ljósaperur sem breyta um lit.Mynd/LifxLifx Color 1000Lifx býður upp á ljósaperur sem þú getur breytt um lit á úr snjallsímanum. Með þeim væri hægt að breyta lýsingu hússins eftir tilefni. Til dæmis gætu ljósaperurnar orðið bleikar í október í tilefni Bleiku slaufunnar.iBaby myndavél til að fylgjast með barninu.Nordicphotos/AFPiBaby MonitoriBaby býður upp á myndavél sem tengist beint við snjallsímann þinn svo þú getir fylgst með barninu. Með myndavélinni verður sem sagt hægt að fylgjast með barninu í háskerpu sama hvar notandinn er staðsettur.Snjalllás frá August svo þú læsist ekki úti.Mynd/AugustAugust Smart LockFyrir þá sem nýta hvert tækifæri til að týna húslyklunum sínum, eða eiga sambýlisfólk sem er gjarnt á að læsa sig úti, er hægt að kaupa snjalllás frá August. Þá getur maður opnað útidyrnar þótt maður sé hvergi nærri heimili sínu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent