Níutíu þúsund störf í hættu Sæunn Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2016 07:00 Staða London sem miðstöðvar fjármálageirans í Evrópu hefur verið í uppnámi frá því að úrslit kosninganna um Evrópusambandið lágu fyrir í sumar. nordicphotos/Getty Um 83 þúsund störf í fjármálageiranum í London gætu horfið ef Bretland missir ákveðin evrutengd réttindi í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu EY sem Financial Times greinir frá. Samkvæmt skýrslunni mun 31 þúsund sölustarf og 18 þúsund bakvinnslu- og endurskoðendastörf í bankageiranum tapast. Um er að ræða ástandið ef útgöngusamningar fara á versta mögulega veg. Sérfræðingar hjá EY telja að störfin myndu tapast yfir sjö ára tímabil. Staða London sem miðstöðvar fjármálageirans í Evrópu hefur verið í uppnámi frá því að úrslit kosninganna um Evrópusambandið lágu fyrir í sumar. Enn er óvíst hvernig útgöngusamningar munu nást. Fjöldi fjármálastofnana hefur sagst ætla að færa störf frá London ef allt fer á versta veg. Sunday Times greindi nú síðast frá því að bandaríski bankinn Citi íhugi að flytja níu hundruð störf frá London til Dublin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Um 83 þúsund störf í fjármálageiranum í London gætu horfið ef Bretland missir ákveðin evrutengd réttindi í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu EY sem Financial Times greinir frá. Samkvæmt skýrslunni mun 31 þúsund sölustarf og 18 þúsund bakvinnslu- og endurskoðendastörf í bankageiranum tapast. Um er að ræða ástandið ef útgöngusamningar fara á versta mögulega veg. Sérfræðingar hjá EY telja að störfin myndu tapast yfir sjö ára tímabil. Staða London sem miðstöðvar fjármálageirans í Evrópu hefur verið í uppnámi frá því að úrslit kosninganna um Evrópusambandið lágu fyrir í sumar. Enn er óvíst hvernig útgöngusamningar munu nást. Fjöldi fjármálastofnana hefur sagst ætla að færa störf frá London ef allt fer á versta veg. Sunday Times greindi nú síðast frá því að bandaríski bankinn Citi íhugi að flytja níu hundruð störf frá London til Dublin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira