Sjálfkeyrandi leigubílar í Boston Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. nóvember 2016 08:00 Áætlað er að tilraunin hefjist fyrir árslok. vísir/epa Sprotafyrirtækið nuTonomy hefur komist að samkomulagi við borgaryfirvöld í Boston í Bandaríkjunum um að fá að prufukeyra sjálfkeyrandi leigubílaflota sinn í borginni. Fyrirtækið áætlar að fyrir lok árs muni prufur hefjast. Borgarar Boston munu hins vegar ekki geta sest upp í sjálfkeyrandi leigubíl nuTonomy, en bílarnir munu eingöngu keyra um göturnar og safna gögnum. Nú þegar hefur nuTonomy staðið í prufukeyrslu í Singapúr en Uber, sem einnig ætlar að bjóða upp á sjálfkeyrandi leigubíla, prófar sína leigubíla í bandarísku borginni Pittsburgh. Sá munur er hins vegar á prufum nuTonomy og Uber að Uber tekur upp farþega. „Boston er tilbúin til þess að verða leiðandi afl í þróuninni í átt að sjálfkeyrandi bílum. Ég mun beita mér fyrir því að sjálfkeyrandi bílar muni gagnast borgarbúum. Þetta er spennandi skref fram á við,“ sagði Martin J. Walsh borgarstjóri í gær.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sprotafyrirtækið nuTonomy hefur komist að samkomulagi við borgaryfirvöld í Boston í Bandaríkjunum um að fá að prufukeyra sjálfkeyrandi leigubílaflota sinn í borginni. Fyrirtækið áætlar að fyrir lok árs muni prufur hefjast. Borgarar Boston munu hins vegar ekki geta sest upp í sjálfkeyrandi leigubíl nuTonomy, en bílarnir munu eingöngu keyra um göturnar og safna gögnum. Nú þegar hefur nuTonomy staðið í prufukeyrslu í Singapúr en Uber, sem einnig ætlar að bjóða upp á sjálfkeyrandi leigubíla, prófar sína leigubíla í bandarísku borginni Pittsburgh. Sá munur er hins vegar á prufum nuTonomy og Uber að Uber tekur upp farþega. „Boston er tilbúin til þess að verða leiðandi afl í þróuninni í átt að sjálfkeyrandi bílum. Ég mun beita mér fyrir því að sjálfkeyrandi bílar muni gagnast borgarbúum. Þetta er spennandi skref fram á við,“ sagði Martin J. Walsh borgarstjóri í gær.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira