Olíuverð rýkur upp Sæunn Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2016 15:13 Hráolíuverð hefur hækkað um sjö prósent í dag. Vísir/Getty Samþykkt var á OPEC fundi stærstu olíuframleiðenda heims í dag að draga úr olíuframleiðslu. Samþykkt var að framleiðsla OPEC muni dragast saman um 1,2 milljón tunna á dag í 32,5 milljónir tunnu á dag að því er segir í frétt Bloomberg um málið. Deilt hefur verið um framleiðsluþakið í margar vikur en samkvæmt frétt Bloomberg hafa þrír stærstu framleiðendurnir Sádí Arabía, Írak og Íran náð sáttum um að deila með sér samdrættinum. Fjórtán lönd tilheyra OPEC og framleiða þau einn þriðja af heildarolíu heimsins. Líklega munu olíuframleiðendur sem ekki tilheyra OPEC einnig draga saman framleiðslu sína um 600 þúsund tunnur á dag. Hrávöruverð á olíu snarhækkaði við fregnir af þessu. Brent hráolía hefur í dag hækkað um 7,35 prósent og West Texas hráolía hafði hækkað um 6,85 prósent. Verðið er því að nálgast fimmtíu dollara á ný. Eins og Vísir hefur greint frá hefur olíuverð verið afar sveiflukennt síðastliðið árið, hrávöruverð á olíu hefur lækkað um helming frá síðari hluta árs 2014. Ef OPEC loforðið er efnt er um að ræða fyrsta framleiðslu þak frá árinu 2008. Tengdar fréttir Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2. nóvember 2016 10:15 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10. október 2016 15:23 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samþykkt var á OPEC fundi stærstu olíuframleiðenda heims í dag að draga úr olíuframleiðslu. Samþykkt var að framleiðsla OPEC muni dragast saman um 1,2 milljón tunna á dag í 32,5 milljónir tunnu á dag að því er segir í frétt Bloomberg um málið. Deilt hefur verið um framleiðsluþakið í margar vikur en samkvæmt frétt Bloomberg hafa þrír stærstu framleiðendurnir Sádí Arabía, Írak og Íran náð sáttum um að deila með sér samdrættinum. Fjórtán lönd tilheyra OPEC og framleiða þau einn þriðja af heildarolíu heimsins. Líklega munu olíuframleiðendur sem ekki tilheyra OPEC einnig draga saman framleiðslu sína um 600 þúsund tunnur á dag. Hrávöruverð á olíu snarhækkaði við fregnir af þessu. Brent hráolía hefur í dag hækkað um 7,35 prósent og West Texas hráolía hafði hækkað um 6,85 prósent. Verðið er því að nálgast fimmtíu dollara á ný. Eins og Vísir hefur greint frá hefur olíuverð verið afar sveiflukennt síðastliðið árið, hrávöruverð á olíu hefur lækkað um helming frá síðari hluta árs 2014. Ef OPEC loforðið er efnt er um að ræða fyrsta framleiðslu þak frá árinu 2008.
Tengdar fréttir Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2. nóvember 2016 10:15 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10. október 2016 15:23 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagnaður olíurisa dregst verulega saman Lækkandi olíuverð hafði þau áhrif að hagnaður BP dróst saman um tæplega helming. 2. nóvember 2016 10:15
Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17
Olíuverð ekki hærra í heilt ár Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna. 10. október 2016 15:23