Ryksugurisi þróar tannbursta Sæunn Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2016 09:00 Dyson er meðal annars þekkt fyrir vélmennaryksugur. Vísir/Getty Breski ryksugurisinn Dyson hefur sótt um einkaleyfi fyrir rafmagnstannbursta. The Memo greinir frá því að tannburstinn myndi hreinsa munn notenda með vatnsbunutækni. Dyson er eitt af þekktustu vörumerkjum heims og framleiðir, auk ryksugna, meðal annars mjög öflugar handþurrkur. Nýverið sendi fyrirtækið frá sér Dyson Supersonic hárþurrku sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Samkvæmt einkaleyfisumsókninni myndi tannburstinn vera með færanlegt handfang og alls konar tækni til að dreifa vatni um muninn. Tannburstinn myndi einnig geta sprautað upp annaðhvort hefðbundnu tannkremi eða öðrum vökva til að hreinsa munninn. Líkur eru á að háþróuð sogtækni fyrirtækisins gæti komið sér vel við tannburstun. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breski ryksugurisinn Dyson hefur sótt um einkaleyfi fyrir rafmagnstannbursta. The Memo greinir frá því að tannburstinn myndi hreinsa munn notenda með vatnsbunutækni. Dyson er eitt af þekktustu vörumerkjum heims og framleiðir, auk ryksugna, meðal annars mjög öflugar handþurrkur. Nýverið sendi fyrirtækið frá sér Dyson Supersonic hárþurrku sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Samkvæmt einkaleyfisumsókninni myndi tannburstinn vera með færanlegt handfang og alls konar tækni til að dreifa vatni um muninn. Tannburstinn myndi einnig geta sprautað upp annaðhvort hefðbundnu tannkremi eða öðrum vökva til að hreinsa munninn. Líkur eru á að háþróuð sogtækni fyrirtækisins gæti komið sér vel við tannburstun.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira