Króatar og Svartfellingar á heimaleið af EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2016 19:30 Rúmensku stelpurnar fagna sigri í kvöld. Vísir/AFP Króatía og Svartfjallaland eru úr leik á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir að bæði þessi lið töpuðu leikjum sínum í í kvöld en þá fór fram lokaumferð riðlakeppninnar. Sigrar Rúmena og Ungverja tryggðu þeim aftur á móti sæti í milliriðli en keppni í þeim hefst strax um helgina.Ungverjar, stigalausir fyrir leikinn, tryggðu sér sæti í milliriðli með sjö marka sigri á Svartfjallalandi, 21-14. Kinga Janurik, markvörður ungverska liðsins, varð 59 prósent skot sem komu á hana í kvöld eða 19 af 32. Svartfjallaland vann Tékkland í 2. umferðinni og tapaði aðeins með einu marki á móti Dönum í fyrsta leik. Í kvöld brást sóknarleikurinn hinsvegar liðinu. Liðið skoraði 28 mörk í sigrinum á Tékkum en svo aðeins helmingi af því í næsta leik á eftir. Leikurinn var hinsvegar mjög jafn eftir 23 mínútur þegar Ungverjar voru aðeins einu marki yfir. Ungverska liðið vann hinsvegar síðustu átta mínútur hálfleiksins 4-0 og var fyrir vikið með fimm marka forskot í hálfleik, 11-6. Ungversku stelpurnar héldu öruggri forystu í seinni hálfleiknum og tryggði sér sinn frysta sigur á Evrópumótinu og um leið sæti í milliriðlinum.Króatísku stelpurnar fengu ekkert stig í D-riðlinum þar sem þær höfðu tapað fyrir Rússlandi og Noregi en töpuðu síðan á móti Rúmeníu í kvöld 31-26. Rúmenía tryggði sér sæti í milliriðlinum með þessum sigri. Handbolti Tengdar fréttir Varamarkvörðurinn lokaði markinu í sigri á Ólympíumeisturunum Rúmenía og Svartfjallaland unnu leiki sína í dag í annarri umferð í riðlakeppni EM kvenna í handbolta í Svíþjóð. Rúmenar unnu óvæntan sigur á Ólympíumeisturum Rússa og settu riðil Norðmanna í smá uppnám. 7. desember 2016 19:06 Svíabönunum skellt á jörðina og sendar heim af EM EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. 8. desember 2016 19:03 Átján marka stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið vann átján marka sigur á Króatíu, 34-16, í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni EM kvenna í handbolta. 7. desember 2016 21:17 Hollensku stelpurnar komu til baka í seinni og unnu Frakka Lið Hollands og Svíþjóðar komu til baka í leikjum sínum í lokaumferð riðlakeppni EM kvenna í handbolta í kvöld. Hollenska liðið koma til baka og vann sinn leik en þær sænsku gerðu jafntefli. 8. desember 2016 21:41 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Fleiri fréttir Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjá meira
Króatía og Svartfjallaland eru úr leik á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir að bæði þessi lið töpuðu leikjum sínum í í kvöld en þá fór fram lokaumferð riðlakeppninnar. Sigrar Rúmena og Ungverja tryggðu þeim aftur á móti sæti í milliriðli en keppni í þeim hefst strax um helgina.Ungverjar, stigalausir fyrir leikinn, tryggðu sér sæti í milliriðli með sjö marka sigri á Svartfjallalandi, 21-14. Kinga Janurik, markvörður ungverska liðsins, varð 59 prósent skot sem komu á hana í kvöld eða 19 af 32. Svartfjallaland vann Tékkland í 2. umferðinni og tapaði aðeins með einu marki á móti Dönum í fyrsta leik. Í kvöld brást sóknarleikurinn hinsvegar liðinu. Liðið skoraði 28 mörk í sigrinum á Tékkum en svo aðeins helmingi af því í næsta leik á eftir. Leikurinn var hinsvegar mjög jafn eftir 23 mínútur þegar Ungverjar voru aðeins einu marki yfir. Ungverska liðið vann hinsvegar síðustu átta mínútur hálfleiksins 4-0 og var fyrir vikið með fimm marka forskot í hálfleik, 11-6. Ungversku stelpurnar héldu öruggri forystu í seinni hálfleiknum og tryggði sér sinn frysta sigur á Evrópumótinu og um leið sæti í milliriðlinum.Króatísku stelpurnar fengu ekkert stig í D-riðlinum þar sem þær höfðu tapað fyrir Rússlandi og Noregi en töpuðu síðan á móti Rúmeníu í kvöld 31-26. Rúmenía tryggði sér sæti í milliriðlinum með þessum sigri.
Handbolti Tengdar fréttir Varamarkvörðurinn lokaði markinu í sigri á Ólympíumeisturunum Rúmenía og Svartfjallaland unnu leiki sína í dag í annarri umferð í riðlakeppni EM kvenna í handbolta í Svíþjóð. Rúmenar unnu óvæntan sigur á Ólympíumeisturum Rússa og settu riðil Norðmanna í smá uppnám. 7. desember 2016 19:06 Svíabönunum skellt á jörðina og sendar heim af EM EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. 8. desember 2016 19:03 Átján marka stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið vann átján marka sigur á Króatíu, 34-16, í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni EM kvenna í handbolta. 7. desember 2016 21:17 Hollensku stelpurnar komu til baka í seinni og unnu Frakka Lið Hollands og Svíþjóðar komu til baka í leikjum sínum í lokaumferð riðlakeppni EM kvenna í handbolta í kvöld. Hollenska liðið koma til baka og vann sinn leik en þær sænsku gerðu jafntefli. 8. desember 2016 21:41 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Fleiri fréttir Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjá meira
Varamarkvörðurinn lokaði markinu í sigri á Ólympíumeisturunum Rúmenía og Svartfjallaland unnu leiki sína í dag í annarri umferð í riðlakeppni EM kvenna í handbolta í Svíþjóð. Rúmenar unnu óvæntan sigur á Ólympíumeisturum Rússa og settu riðil Norðmanna í smá uppnám. 7. desember 2016 19:06
Svíabönunum skellt á jörðina og sendar heim af EM EM-ævintýri Slóvena entist bara í einn leik en liðið er á heimleið af EM kvenna í handbolta eftir tólf marka stórtap á móti Spáni. 8. desember 2016 19:03
Átján marka stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið vann átján marka sigur á Króatíu, 34-16, í kvöld í öðrum leik sínum í riðlakeppni EM kvenna í handbolta. 7. desember 2016 21:17
Hollensku stelpurnar komu til baka í seinni og unnu Frakka Lið Hollands og Svíþjóðar komu til baka í leikjum sínum í lokaumferð riðlakeppni EM kvenna í handbolta í kvöld. Hollenska liðið koma til baka og vann sinn leik en þær sænsku gerðu jafntefli. 8. desember 2016 21:41