Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent Sæunn Gísladóttir skrifar 8. desember 2016 07:00 Aukin sala hefur verið í IKEA úti um allan heim. IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. City A.M. greinir frá því að sala hafi aukist í 27 af 28 viðskiptalöndum sænska fyrirtækisins. Netsala nam 1,4 milljörðum evra. Mestur vöxtur var í Kína, en einnig jókst hún mikið í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Bretlandi. Hagnaður fyrirtækisins jókst um 19,6 prósent og nam 4,2 milljörðum evra. Tæplega 450 milljónir evra voru settar til hliðar til að verðlauna starfsmenn IKEA. IKEA rekur 340 verslanir í 28 löndum en 12 þeirra voru opnaðar á síðastliðnu ári. Á næstunni verða opnaðar verslanir á Indlandi og í Serbíu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. City A.M. greinir frá því að sala hafi aukist í 27 af 28 viðskiptalöndum sænska fyrirtækisins. Netsala nam 1,4 milljörðum evra. Mestur vöxtur var í Kína, en einnig jókst hún mikið í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Bretlandi. Hagnaður fyrirtækisins jókst um 19,6 prósent og nam 4,2 milljörðum evra. Tæplega 450 milljónir evra voru settar til hliðar til að verðlauna starfsmenn IKEA. IKEA rekur 340 verslanir í 28 löndum en 12 þeirra voru opnaðar á síðastliðnu ári. Á næstunni verða opnaðar verslanir á Indlandi og í Serbíu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira