Grínast með að kaupa Twitter og loka því til að þagga í Trump Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2017 12:56 Ákveðinn brandari sem gengur nú á milli aðila sem versla með pesóinn felur í sér að Mexíkó sleppi því að verja pesóinn gegn 140 stafa reiðislestrum Trump á næstu fjórum til átta árum. Vísir/GEtty Seðlabanki Mexíkó tilkynnti í vikunni að hann hefði þegar varið tveimur milljörðum dala, um 228 milljarðar króna, í að verja gjaldmiðil sinn gegn Donald Trump. Í hvert sinn sem Trump sem er verðandi forseti Bandaríkjanna tjáir sig á neikvæðan hátt um Mexíkó á Twitter, verður pesóinn fyrir þrýstingi. Ákveðinn brandari sem gengur nú á milli aðila sem versla með pesóinn felur í sér að Mexíkó sleppi því að verja pesóinn gegn 140 stafa reiðislestrum Trump á næstu fjórum til átta árum. Þess í stað eyði ríkið tólf milljörðum dala í að kaupa Twitter og loka því.Samkvæmt Bloomberg eru stjórnvöld í Mexíkó orðin verulega þreytt á því að efnahagur þeirra og sparifé íbúa dragist saman vegna orða Trump á Twitter. Óhætt er að segja að fleiri aðilar séu sammála Mexíkóum. Sérstaklega með tilliti til þess að Trump hefur ítrakað farið neikvæðum orðum um fjölmörg bandarísk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Á blaðamannafundi Trump á miðvikudaginn sagði hann neikvæða hluti um lyfjafyrirtæki og þau lækkuðu að meðaltali um þrjú prósent í verði. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Seðlabanki Mexíkó tilkynnti í vikunni að hann hefði þegar varið tveimur milljörðum dala, um 228 milljarðar króna, í að verja gjaldmiðil sinn gegn Donald Trump. Í hvert sinn sem Trump sem er verðandi forseti Bandaríkjanna tjáir sig á neikvæðan hátt um Mexíkó á Twitter, verður pesóinn fyrir þrýstingi. Ákveðinn brandari sem gengur nú á milli aðila sem versla með pesóinn felur í sér að Mexíkó sleppi því að verja pesóinn gegn 140 stafa reiðislestrum Trump á næstu fjórum til átta árum. Þess í stað eyði ríkið tólf milljörðum dala í að kaupa Twitter og loka því.Samkvæmt Bloomberg eru stjórnvöld í Mexíkó orðin verulega þreytt á því að efnahagur þeirra og sparifé íbúa dragist saman vegna orða Trump á Twitter. Óhætt er að segja að fleiri aðilar séu sammála Mexíkóum. Sérstaklega með tilliti til þess að Trump hefur ítrakað farið neikvæðum orðum um fjölmörg bandarísk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Á blaðamannafundi Trump á miðvikudaginn sagði hann neikvæða hluti um lyfjafyrirtæki og þau lækkuðu að meðaltali um þrjú prósent í verði.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira