Danskt hvítöl tekið af markaði sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. janúar 2017 07:46 Talið er að flöskurnar hafi skemmst þegar þær voru settar saman í pappaumbúðir. Ákveðið hefur verið að stöðva dreifingu, taka af markaði og innkalla 33 cl flöskur af Ceres Jule-Hvidtøl árgerð 2016 vegna gruns um að einhverjar flöskur hafi skemmst við innpökkun. Um er að ræða flöskur með best fyrir dagsetningunum frá 27.06.2016 til og með 01.12.2017. Í tilkynningu frá framleiðandanum HOB-vín ehf segir að tveir kaupendur vörunnar í Danmörku hafi kvartað undan skemmdum flöskum. Talin sé hætta á að flöskur hafi skemmst við að pakka þeim í kippur þegar þær voru settar saman í pappaumbúðir. Hugsanlegt sé að brestur hafi komið í flöskustúta sem brotni þegar flöskurnar eru opnaðar með þeim afleiðingum að glerbrot lendi í drykknum. Fólk getur skilað flöskunum og fengið þær endurgreiddar hjá HOB-vínum með því aðhafa samband í gegnum netfangið hob@hob.is eða í síma 555-6600, eða þar sem varan var keypt. Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ákveðið hefur verið að stöðva dreifingu, taka af markaði og innkalla 33 cl flöskur af Ceres Jule-Hvidtøl árgerð 2016 vegna gruns um að einhverjar flöskur hafi skemmst við innpökkun. Um er að ræða flöskur með best fyrir dagsetningunum frá 27.06.2016 til og með 01.12.2017. Í tilkynningu frá framleiðandanum HOB-vín ehf segir að tveir kaupendur vörunnar í Danmörku hafi kvartað undan skemmdum flöskum. Talin sé hætta á að flöskur hafi skemmst við að pakka þeim í kippur þegar þær voru settar saman í pappaumbúðir. Hugsanlegt sé að brestur hafi komið í flöskustúta sem brotni þegar flöskurnar eru opnaðar með þeim afleiðingum að glerbrot lendi í drykknum. Fólk getur skilað flöskunum og fengið þær endurgreiddar hjá HOB-vínum með því aðhafa samband í gegnum netfangið hob@hob.is eða í síma 555-6600, eða þar sem varan var keypt.
Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira