Í dag verður farið yfir allar Super Bowl auglýsingarnar hér á Vísi. Nú er komið að auglýsingum fyrir matvæli og veigar.
Eins og svo oft áður eru auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað.
Fyrir neðan auglýsingarnar má finna tengla inn á aðrar greinar um auglýsingarnar á Super Bowl.