Svíar hafa furðað sig mjög á þessum ummælum og hafa samfélagsmiðlar logað vegna málsins. Carl Bildt, fyrrum utanríkisráðherra Svíþjóðar, segist steinhissa á orðum Trump. „Svíþjóð? Hryðjuverkaárás? Hvað var maðurinn að reykja?“ segir Bildt í færslu á Twitter.
Sweden? Terror attack? What has he been smoking? Questions abound. https://t.co/XWgw8Fz7tj
— Carl Bildt (@carlbildt) February 19, 2017
Trump, discussing terror, seamlessly mentions incident "last night in Sweden".
— Steve Kopack (@SteveKopack) February 19, 2017
There was NO "incident" in Sweden last night. pic.twitter.com/XtcC4PRiNU