Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Heimir Már Pétursson skrifar 17. febrúar 2017 20:30 Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. Fundurinn er talinn einstakur í sögu samskipta forseta við fjölmiðla vestanhafs. Fréttaskýrendur spá því margir að Trum muni sitja í skamman tíma í embætti. Tilkynnt var um fréttamannafund forsetans í Hvíta húsinu með skömmum fyrirvara í gær og átti hann að snúast um tilnefningu hans á nýjum atvinnumálaráðherra. Fundurinn snérist hins vegar fljótlega upp í undarlegt samtal Trump við fréttamenn en hann hefur meðal annars kennt fjölmiðlum um afsögn Micahel Flynn þjóðaröryggisráðgjafa á mánudag. En hann sagði af sér eftir að New York Times upplýsti að samkvæmt gögnum leyniþjónustustofnana hafi hann logið til um samskipti sín við sendiherra Rússa áður en hann tók við embætti. En það mál er til rannsóknar í þingnefndum og gæti ógnað Trump í forsetastóli. Hann hefur ítrekað sakað helstu fjölmiðla Bandaríkjanna um að flytja falskar fréttir og hélt því áfram á rúmlega klukkustundar fundi með fréttamönnum seinnipartinn í gær. Í klippunni sem fylgir þessari frétt má sjá orðaskipti forsetans við fréttamenn sem hann sagði meðal annars vera óheiðarlega, stoppaði spurningar þeirra og skipaði þeim að setjast niður svo eitthvað sé nefnt. Donald Trump Tengdar fréttir Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. Fundurinn er talinn einstakur í sögu samskipta forseta við fjölmiðla vestanhafs. Fréttaskýrendur spá því margir að Trum muni sitja í skamman tíma í embætti. Tilkynnt var um fréttamannafund forsetans í Hvíta húsinu með skömmum fyrirvara í gær og átti hann að snúast um tilnefningu hans á nýjum atvinnumálaráðherra. Fundurinn snérist hins vegar fljótlega upp í undarlegt samtal Trump við fréttamenn en hann hefur meðal annars kennt fjölmiðlum um afsögn Micahel Flynn þjóðaröryggisráðgjafa á mánudag. En hann sagði af sér eftir að New York Times upplýsti að samkvæmt gögnum leyniþjónustustofnana hafi hann logið til um samskipti sín við sendiherra Rússa áður en hann tók við embætti. En það mál er til rannsóknar í þingnefndum og gæti ógnað Trump í forsetastóli. Hann hefur ítrekað sakað helstu fjölmiðla Bandaríkjanna um að flytja falskar fréttir og hélt því áfram á rúmlega klukkustundar fundi með fréttamönnum seinnipartinn í gær. Í klippunni sem fylgir þessari frétt má sjá orðaskipti forsetans við fréttamenn sem hann sagði meðal annars vera óheiðarlega, stoppaði spurningar þeirra og skipaði þeim að setjast niður svo eitthvað sé nefnt.
Donald Trump Tengdar fréttir Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36
Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54
Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila