Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump atli ísleifsson skrifar 14. febrúar 2017 10:50 Keith Kellogg, David Petraeus og Robert Harward. Vísir/AFP Fyrrverandi yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar, fyrrverandi hershöfðingi og fyrrverandi aðstoðaraðmíráll eru að finna að lista yfir þá sem eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump. Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi eftir að upp komst að hann hafi logið að varaforsetanum Mike Pence um samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum áður en hann tók við stöðu ráðgjafa forseta. Hver sá sem tekur við stöðunni mun standa frammi fyrir ýmsum áskorunum, svo sem ferðabanni Trump forseta og eldflaugatilraunum Norður-Kóreustjórnar svo eitthvað sé nefnt.Kellogg starfandi ráðgjafi Trump forseti hefur þegar skipað hershöfðingjann Keith Kellogg sem þjóðaröryggisráðgjafa til bráðabirgða. Samkvæmt heimildum AP ku Kellogg vera einn af þeim sem taldir eru líklegastir til að taka við stöðunni til frambúðar. Þessir þrír eru taldir líklegastir til að taka við stöðunni: Keith Kellogg er fyrrverandi hörshöfðingi sem starfaði lengi í Írak. Hann starfaði sem ráðgjafi Trump í öryggis- og utanríkismálum í kosningabaráttunni á síðasta ári. Hann var einnig talinn líklegur til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta áður en Michael Flynn var skipaður.David Petraeus er fyrrverandi hersöfðingi og var yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA á árunum 2011 til 2012. Hann lét af störfum sem yfirmaður CIA þegar í ljós að hann hafi látið höfund ævisögu sinnar trúnaðarupplýsingar í té, auk þess að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni með henni. Trump fór fögrum orðum um Petraeus í kosningabaráttunni og var hann lengi talinn líklegur til að taka við embætti utanríkisráðherra í ríkisstjórn Trump.Robert Harward er fyrrverandi aðstoðaraðmíráll og liðsmaður sérsveita bandaríska flotans (Navy SEAL). Hann átti sæti í þjóðaröryggisráði Bandaríkjanna í forsetatíð George W. Bush. Eftir að hann hætti í hernum hefur hann gegnt yfirmannsstöðu hjá Lockheed Martin í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Öldungadeild Bandaríkjaþings þarf ekki að staðfesta skipunina. Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira
Fyrrverandi yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar, fyrrverandi hershöfðingi og fyrrverandi aðstoðaraðmíráll eru að finna að lista yfir þá sem eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump. Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi eftir að upp komst að hann hafi logið að varaforsetanum Mike Pence um samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum áður en hann tók við stöðu ráðgjafa forseta. Hver sá sem tekur við stöðunni mun standa frammi fyrir ýmsum áskorunum, svo sem ferðabanni Trump forseta og eldflaugatilraunum Norður-Kóreustjórnar svo eitthvað sé nefnt.Kellogg starfandi ráðgjafi Trump forseti hefur þegar skipað hershöfðingjann Keith Kellogg sem þjóðaröryggisráðgjafa til bráðabirgða. Samkvæmt heimildum AP ku Kellogg vera einn af þeim sem taldir eru líklegastir til að taka við stöðunni til frambúðar. Þessir þrír eru taldir líklegastir til að taka við stöðunni: Keith Kellogg er fyrrverandi hörshöfðingi sem starfaði lengi í Írak. Hann starfaði sem ráðgjafi Trump í öryggis- og utanríkismálum í kosningabaráttunni á síðasta ári. Hann var einnig talinn líklegur til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta áður en Michael Flynn var skipaður.David Petraeus er fyrrverandi hersöfðingi og var yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA á árunum 2011 til 2012. Hann lét af störfum sem yfirmaður CIA þegar í ljós að hann hafi látið höfund ævisögu sinnar trúnaðarupplýsingar í té, auk þess að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni með henni. Trump fór fögrum orðum um Petraeus í kosningabaráttunni og var hann lengi talinn líklegur til að taka við embætti utanríkisráðherra í ríkisstjórn Trump.Robert Harward er fyrrverandi aðstoðaraðmíráll og liðsmaður sérsveita bandaríska flotans (Navy SEAL). Hann átti sæti í þjóðaröryggisráði Bandaríkjanna í forsetatíð George W. Bush. Eftir að hann hætti í hernum hefur hann gegnt yfirmannsstöðu hjá Lockheed Martin í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Öldungadeild Bandaríkjaþings þarf ekki að staðfesta skipunina.
Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13