Bandarískir þingmenn hafa áhyggjur af andlegri heilsu Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2017 18:54 Al Franken, í viðtali við Bill Maher. Vísir/Skjáskot Þingmenn Repúblikanaflokksins í öldungadeild bandaríska þingsins, hafa sumir hverjir áhyggjur af andlegri líðan Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta segir Al Franken, þingmaður Demókrataflokksins, frá Minnesota. Upplýsingarnar komu fram í viðtali við þingmanninn í sjónvarpsþættinum Real Time með Bill Maher, á föstudag, þar sem hann var spurður út í það hvernig þingmenn tala um forsetann, á bakvið luktar dyr. „Það er að sjálfsögðu mjög mismunandi hvað fólk segir, sumir lýsa til að mynda áhyggjum af andlegri líðan hans,“ sagði Franken, sem benti á að forsetinn er gjarn á að segja ósatt. „Við höfum öll þennan grun, sem byggir á því að hann lýgur virkilega mikið, hann lætur stöðugt út úr sér hluti, sem eru bara ósannir,“ sagði Franken, sem tók staðhæfingar Trump sem dæmi, þar sem hann fullyrðir að kosningasvindl hefði átt sér stað í nýafstöðum forsetakosningum, þrátt fyrir að engin gögn bendi til þess. „Ég hef ekki heyrt mikið af góðum hlutum, en ég hef heyrt að fólk hefur áhyggjur af skapi forsetans og andlegri heilsu hans.“ Þá sagði Franken jafnframt að hann hefði látið í sér heyra ef hann hefði verið viðstaddur þegar Trump sagði í síðustu viku við nokkra þingmenn Demókrata flokksins að „Pocahontas er núna andlit flokksins ykkar,“ en þar átti hann við þingkonuna Elizabeth Warren. „Ég hefði sagt við hann: „Herra forseti, með fullri virðingu, þá er þetta ekki í lagi, þessi ummæli eru rasísk, vinsamlegast hættu þessu.“ Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Þingmenn Repúblikanaflokksins í öldungadeild bandaríska þingsins, hafa sumir hverjir áhyggjur af andlegri líðan Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta segir Al Franken, þingmaður Demókrataflokksins, frá Minnesota. Upplýsingarnar komu fram í viðtali við þingmanninn í sjónvarpsþættinum Real Time með Bill Maher, á föstudag, þar sem hann var spurður út í það hvernig þingmenn tala um forsetann, á bakvið luktar dyr. „Það er að sjálfsögðu mjög mismunandi hvað fólk segir, sumir lýsa til að mynda áhyggjum af andlegri líðan hans,“ sagði Franken, sem benti á að forsetinn er gjarn á að segja ósatt. „Við höfum öll þennan grun, sem byggir á því að hann lýgur virkilega mikið, hann lætur stöðugt út úr sér hluti, sem eru bara ósannir,“ sagði Franken, sem tók staðhæfingar Trump sem dæmi, þar sem hann fullyrðir að kosningasvindl hefði átt sér stað í nýafstöðum forsetakosningum, þrátt fyrir að engin gögn bendi til þess. „Ég hef ekki heyrt mikið af góðum hlutum, en ég hef heyrt að fólk hefur áhyggjur af skapi forsetans og andlegri heilsu hans.“ Þá sagði Franken jafnframt að hann hefði látið í sér heyra ef hann hefði verið viðstaddur þegar Trump sagði í síðustu viku við nokkra þingmenn Demókrata flokksins að „Pocahontas er núna andlit flokksins ykkar,“ en þar átti hann við þingkonuna Elizabeth Warren. „Ég hefði sagt við hann: „Herra forseti, með fullri virðingu, þá er þetta ekki í lagi, þessi ummæli eru rasísk, vinsamlegast hættu þessu.“
Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira