Trump vill stórauka framlög til hermála atli ísleifsson skrifar 27. febrúar 2017 19:52 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/afp Donald Trump Bandaríkjaforseti vill stórauka framlög til bandaríska hersins um heila 54 milljarða Bandaríkjadala, um 5.800 milljarða króna. Um er að ræða um tíu prósenta aukningu. Þetta kemur fram í drögum að fjárlögum fyrir árið 2018.Í frétt BBC segir að boðaður sé umfangsmikill niðurskurður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og annarrar fjárhagsaðstoðar á erlendri grundu og til umhverfismála. Hins vegar verða framlög til stærri velferðarflokka, svo sem málefna lífeyrisþega og fatlaðra (Social Security) og almannatryggingakerfisins (Medicare), óbreytt. Búist er við að Trump kynni endanlegt fjárlagafrumvarp sitt um miðjan marsmánuð. Bandaríkjaforseti segir að alríkisstjórnin muni gera meira fyrir minna og að fjárlagafrumvarpið muni einkennast af „hernaðarmálum, öryggi og efnahagslegri þróun“. „Þau [Fjárlögin] munu fela í sér sögulega aukningu í framlögum til hernaðarmála til að endurreisa megi úr sér genginn her Bandaríkjanna á tíma þegar hans er mest þörf,“ segir Trump. Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti vill stórauka framlög til bandaríska hersins um heila 54 milljarða Bandaríkjadala, um 5.800 milljarða króna. Um er að ræða um tíu prósenta aukningu. Þetta kemur fram í drögum að fjárlögum fyrir árið 2018.Í frétt BBC segir að boðaður sé umfangsmikill niðurskurður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og annarrar fjárhagsaðstoðar á erlendri grundu og til umhverfismála. Hins vegar verða framlög til stærri velferðarflokka, svo sem málefna lífeyrisþega og fatlaðra (Social Security) og almannatryggingakerfisins (Medicare), óbreytt. Búist er við að Trump kynni endanlegt fjárlagafrumvarp sitt um miðjan marsmánuð. Bandaríkjaforseti segir að alríkisstjórnin muni gera meira fyrir minna og að fjárlagafrumvarpið muni einkennast af „hernaðarmálum, öryggi og efnahagslegri þróun“. „Þau [Fjárlögin] munu fela í sér sögulega aukningu í framlögum til hernaðarmála til að endurreisa megi úr sér genginn her Bandaríkjanna á tíma þegar hans er mest þörf,“ segir Trump.
Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira