Facebook hermir eftir Snapchat á ný Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. mars 2017 07:00 Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri Facebook. vísir/epa Facebook opnaði í gær fyrir nýja viðbót við Messenger-skilaboðaforrit sitt. Viðbótin nefnist Messenger Day og svipar mjög til My Story-fídussins á Snapchat. Með Messenger Day munu notendur þannig geta bætt við myndum og myndböndum yfir daginn sem eyðast eftir sólarhring. Hægt er að velja að deila efninu með ákveðnum eða jafnvel öllum vinum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Facebook hermir eftir Snapchat. Í ágúst síðastliðnum var boðið upp á fídusinn Stories í ljósmyndaforriti Facebook, Instagram, og í febrúar fyrir ári var slíkt hið sama gert með skilaboðaforritið WhatsApp. Sú viðbót nefndist Status. Sjálfur tjáði Mark Zuckerberg, eigandi Facebook, sig um þessa nýju áherslu á ljósmyndir í símtali með greiningaraðilum í nóvember. Sagðist hann hafa trú á því að myndavélin yrði það tæki sem helst yrði notað til að deila upplifun með vinum í framtíðinni. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook opnaði í gær fyrir nýja viðbót við Messenger-skilaboðaforrit sitt. Viðbótin nefnist Messenger Day og svipar mjög til My Story-fídussins á Snapchat. Með Messenger Day munu notendur þannig geta bætt við myndum og myndböndum yfir daginn sem eyðast eftir sólarhring. Hægt er að velja að deila efninu með ákveðnum eða jafnvel öllum vinum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Facebook hermir eftir Snapchat. Í ágúst síðastliðnum var boðið upp á fídusinn Stories í ljósmyndaforriti Facebook, Instagram, og í febrúar fyrir ári var slíkt hið sama gert með skilaboðaforritið WhatsApp. Sú viðbót nefndist Status. Sjálfur tjáði Mark Zuckerberg, eigandi Facebook, sig um þessa nýju áherslu á ljósmyndir í símtali með greiningaraðilum í nóvember. Sagðist hann hafa trú á því að myndavélin yrði það tæki sem helst yrði notað til að deila upplifun með vinum í framtíðinni. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira