Endalaus skjár á Galaxy S8 Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. mars 2017 06:00 Samsung Galaxy S8. Nordicphotos/AFP Samsung kynnti í gær nýjustu snjallsímana í Galaxy-línu sinni, Samsung Galaxy S8 og S8+. Þrátt fyrir að innvolsið sé nýrra og öflugra er stærsti munurinn fólginn í hönnun símanna. Í stað hinna hefðbundnu ramma í kringum skjá símans nær skjárinn nærri út á allar brúnir framhliðarinnar. Einungis mjó ræma er skilin eftir auð neðst á símanum og þá fá hátalari og sjálfumyndavél pláss efst. Þetta veldur því að enginn heimatakki er sjáanlegur á símanum. Hann er í staðinn falinn undir snertiskjánum. Samsung kallar hönnunina „Endalausan skjá“ og gerir nýja hönnunin það að verkum að skjárinn er mun stærri en á símum sömu stærðar. Þannig er skjárinn á S8 alls 5,8 tommur samanborið við 4,7 tommu skjáinn á iPhone 7. Skjárinn á S8+ er 6,2 tommur samanborið við 5,5 tommu skjá iPhone 7 Plus. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samsung kynnti í gær nýjustu snjallsímana í Galaxy-línu sinni, Samsung Galaxy S8 og S8+. Þrátt fyrir að innvolsið sé nýrra og öflugra er stærsti munurinn fólginn í hönnun símanna. Í stað hinna hefðbundnu ramma í kringum skjá símans nær skjárinn nærri út á allar brúnir framhliðarinnar. Einungis mjó ræma er skilin eftir auð neðst á símanum og þá fá hátalari og sjálfumyndavél pláss efst. Þetta veldur því að enginn heimatakki er sjáanlegur á símanum. Hann er í staðinn falinn undir snertiskjánum. Samsung kallar hönnunina „Endalausan skjá“ og gerir nýja hönnunin það að verkum að skjárinn er mun stærri en á símum sömu stærðar. Þannig er skjárinn á S8 alls 5,8 tommur samanborið við 4,7 tommu skjáinn á iPhone 7. Skjárinn á S8+ er 6,2 tommur samanborið við 5,5 tommu skjá iPhone 7 Plus. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira