Tölvugæludýrið snýr aftur Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 13. apríl 2017 14:29 Tölvugæludýr voru hluti af staðalbúnaði ungu kynslóðarinnar á tíunda áratugnum. vísir/getty Tölvugæludýrið, sem var vinsælt leikfang á tíunda áratugnum, hefur nú snúið aftur á markað eftir smávægilegar endurbætur. Independent greinir frá. Leikfangið, sem heitir á frummálinu Tamagotchi, sló í gegn hjá börnum og unglingum fyrir um tuttugu árum síðan en þau komu fyrst á markað í Japan árið 1996. Tölvugæludýrin eru framleidd í Japan og verða aðeins fáanleg þar, í það minnsta fyrst um sinn. Gæludýrin hafa verið smækkuð örlítið og verða fáanleg í sex litum. Að öðru leyti eru þau keimlík upprunalegu tölvugæludýrunum og hafa haldið sporöskjulaga lögun sinni. Markmiðið með tölvugæludýrum var að líkja eftir alvöru gæludýrum sem þurfti að hugsa um, þrífa eftir og mata. Ef eigandi tölvugæludýrsins vanrækti þarfir þess var hættan sú að gæludýrið myndi gefa upp öndina. Áhugasamir geta pantað sér tölvugæludýr frá Japan á Amazon en stykkið kostar rúmlega 2000 krónur. Tengdar fréttir Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5. mars 2017 11:00 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tölvugæludýrið, sem var vinsælt leikfang á tíunda áratugnum, hefur nú snúið aftur á markað eftir smávægilegar endurbætur. Independent greinir frá. Leikfangið, sem heitir á frummálinu Tamagotchi, sló í gegn hjá börnum og unglingum fyrir um tuttugu árum síðan en þau komu fyrst á markað í Japan árið 1996. Tölvugæludýrin eru framleidd í Japan og verða aðeins fáanleg þar, í það minnsta fyrst um sinn. Gæludýrin hafa verið smækkuð örlítið og verða fáanleg í sex litum. Að öðru leyti eru þau keimlík upprunalegu tölvugæludýrunum og hafa haldið sporöskjulaga lögun sinni. Markmiðið með tölvugæludýrum var að líkja eftir alvöru gæludýrum sem þurfti að hugsa um, þrífa eftir og mata. Ef eigandi tölvugæludýrsins vanrækti þarfir þess var hættan sú að gæludýrið myndi gefa upp öndina. Áhugasamir geta pantað sér tölvugæludýr frá Japan á Amazon en stykkið kostar rúmlega 2000 krónur.
Tengdar fréttir Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5. mars 2017 11:00 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5. mars 2017 11:00