Trump ekki lengur á því að NATO sé úrelt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2017 09:55 Donald Trump fundaði með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki lengur á því að Atlantshafsbandalagið sé úrelt stofnun, líkt og hann hefur haldið fram áður. BBC greinir frá.Þetta kom fram á fundi Trump með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Washington. Sagði Trump að hryðjuverkaógn undirstrikaði mikilvægi bandalagsins. Þá óskaði Trump eftir því að bandalagið myndi gera meira til þess að aðstoða ríki á borð við Írak og Afganistan. Trump gagnrýndi bandalagið mjög í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári. Sagði hann að bandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að aðildarríki þess, þar á meðal Íslands, myndu greiða meira til bandalagsins. Gekk hann svo langt að segja að Bandaríkin hafi verið rænd um árabil af bandamönnum sínum, en nú virðist sem að forsetinn hafi skipt um skoðun. Donald Trump Tengdar fréttir Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56 Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31 Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki lengur á því að Atlantshafsbandalagið sé úrelt stofnun, líkt og hann hefur haldið fram áður. BBC greinir frá.Þetta kom fram á fundi Trump með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Washington. Sagði Trump að hryðjuverkaógn undirstrikaði mikilvægi bandalagsins. Þá óskaði Trump eftir því að bandalagið myndi gera meira til þess að aðstoða ríki á borð við Írak og Afganistan. Trump gagnrýndi bandalagið mjög í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári. Sagði hann að bandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að aðildarríki þess, þar á meðal Íslands, myndu greiða meira til bandalagsins. Gekk hann svo langt að segja að Bandaríkin hafi verið rænd um árabil af bandamönnum sínum, en nú virðist sem að forsetinn hafi skipt um skoðun.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56 Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31 Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32
Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04
Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56
Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31
Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46