Bandarískir þingmenn berjast við að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2017 13:57 Síðasta lokun ríkisstofnana varð árið 2013. Lokunin stóð í sautján daga og hafði mikil áhrif á bandarískt samfélag. Vísir/AFP Þingmenn Bandaríkjaþing vinna nú að því að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana sem myndi lama bandarískt samfélag. Í frétt BBC kemur fram að samkomulag um setningu sérstakra bráðabirgðalaga myndi gefa þinginu viku frest til að ná samkomulagi um að fjármagna rekstur ríkisstofnana til loka septembermánaðar. Frumvarpið verður fyrst til umræðu í fulltrúadeild þingsins í dag, nokkrum klukkustundum áður en frestur til að samþykkja fjármögnun reksturs alríkisstofnana rennur út. Repúblikanar, sem eru með meirihluta á þingi, hafa þegar neyðst til að gefa eftir í ýmsum málum, meðal annars þegar kemur að fjármögnun sjúkratryggingakerfisins sem gengur undir nafninu Obamacare. Eftir umræðu í fulltrúadeild þingsins verður frumvarpið sent til öldungadeildarinnar til umræðu og loks til Donald Trump Bandaríkjaforseta sem staðfestir lögin. „Ef það verður lokun, þá verður lokun. Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Trump í samtali við Reuters í gær. „Ef það verður lokun þá er það Demókrötum að kenna. Ekki okkur að kenna,“ sagði Trump. Síðasta lokun ríkisstofnana varð árið 2013. Lokunin stóð í sautján daga og hafði mikil áhrif á bandarískt samfélag. Varð þá að loka þjóðgörðum og ýmsum minnisvörðum, segja tímabundið upp starfsfólki og fresta endurgreiðslum frá skattayfirvöldum.As families prepare for summer vacations in our National Parks - Democrats threaten to close them and shut down the government. Terrible!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 27, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28. apríl 2017 11:03 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Þingmenn Bandaríkjaþing vinna nú að því að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana sem myndi lama bandarískt samfélag. Í frétt BBC kemur fram að samkomulag um setningu sérstakra bráðabirgðalaga myndi gefa þinginu viku frest til að ná samkomulagi um að fjármagna rekstur ríkisstofnana til loka septembermánaðar. Frumvarpið verður fyrst til umræðu í fulltrúadeild þingsins í dag, nokkrum klukkustundum áður en frestur til að samþykkja fjármögnun reksturs alríkisstofnana rennur út. Repúblikanar, sem eru með meirihluta á þingi, hafa þegar neyðst til að gefa eftir í ýmsum málum, meðal annars þegar kemur að fjármögnun sjúkratryggingakerfisins sem gengur undir nafninu Obamacare. Eftir umræðu í fulltrúadeild þingsins verður frumvarpið sent til öldungadeildarinnar til umræðu og loks til Donald Trump Bandaríkjaforseta sem staðfestir lögin. „Ef það verður lokun, þá verður lokun. Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Trump í samtali við Reuters í gær. „Ef það verður lokun þá er það Demókrötum að kenna. Ekki okkur að kenna,“ sagði Trump. Síðasta lokun ríkisstofnana varð árið 2013. Lokunin stóð í sautján daga og hafði mikil áhrif á bandarískt samfélag. Varð þá að loka þjóðgörðum og ýmsum minnisvörðum, segja tímabundið upp starfsfólki og fresta endurgreiðslum frá skattayfirvöldum.As families prepare for summer vacations in our National Parks - Democrats threaten to close them and shut down the government. Terrible!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 27, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28. apríl 2017 11:03 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21
Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28. apríl 2017 11:03