Trump fordæmir morðin í Portland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2017 15:58 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt árás sem gerð var á tvo menn í Portland borg í Oregon fylki í Bandaríkjunum. Þeir skárust í leikinn þegar árásarmaðurinn hafði i hótunum við tvær ungar múslímakonur sem um borð voru í lestinni. Árásin var gerð á föstudag og hafði Trump verið gagnrýndur harðlega fyrir að láta ekkert í sér heyra varðandi árásina.„Hinar ofbeldisfullu árásir í Portland á föstudaginn eru óásættanlegar. Fórnarlömbin risu upp gegn hatri og fordómum. Þau eru í bænum okkar,“ var skrifað á opinberan Twitter-reikning forseta Bandaríkjanna.Athygli vekur þó að ummælin voru ekki birt á persónulegum Twitter-reikningi Trump sem hann notar iðulega. Mennirnir sem létust, Taliesin Namkai-Meche og Ricky Best, hafa verið hylltir sem hetjur, en maðurinn sem grunaðir er um árásina er sagður hafa öskrað „allir múslimar ættu að deyja,“ á meðan hann réðst á mennina tvo.Hann er sagður aðhyllast öfgasinnaða hægri stefnu en er nú í haldi lögreglu.The violent attacks in Portland on Friday are unacceptable. The victims were standing up to hate and intolerance. Our prayers are w/ them.— President Trump (@POTUS) May 29, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Þrýst á Trump að bregðast við árásinni í Portland Tveir menn voru þar stungnir til bana og sá þriðji er særður, eftir að þeir komu táningsstúlku, sem er múslimi, til varnar um borð í lest þar sem maður var að áreita hana og kalla öllum illum nöfnum. 29. maí 2017 08:30 Stungnir til bana þegar þeir vörðu tvær múslímakonur Þrír menn komu tveimur múslímakonum til varnar þegar maður hreytti yfir þær fordómafullum fúkyrðum en maðurinn réðist á mennina og stakk tvo þeirra til bana. 28. maí 2017 23:30 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt árás sem gerð var á tvo menn í Portland borg í Oregon fylki í Bandaríkjunum. Þeir skárust í leikinn þegar árásarmaðurinn hafði i hótunum við tvær ungar múslímakonur sem um borð voru í lestinni. Árásin var gerð á föstudag og hafði Trump verið gagnrýndur harðlega fyrir að láta ekkert í sér heyra varðandi árásina.„Hinar ofbeldisfullu árásir í Portland á föstudaginn eru óásættanlegar. Fórnarlömbin risu upp gegn hatri og fordómum. Þau eru í bænum okkar,“ var skrifað á opinberan Twitter-reikning forseta Bandaríkjanna.Athygli vekur þó að ummælin voru ekki birt á persónulegum Twitter-reikningi Trump sem hann notar iðulega. Mennirnir sem létust, Taliesin Namkai-Meche og Ricky Best, hafa verið hylltir sem hetjur, en maðurinn sem grunaðir er um árásina er sagður hafa öskrað „allir múslimar ættu að deyja,“ á meðan hann réðst á mennina tvo.Hann er sagður aðhyllast öfgasinnaða hægri stefnu en er nú í haldi lögreglu.The violent attacks in Portland on Friday are unacceptable. The victims were standing up to hate and intolerance. Our prayers are w/ them.— President Trump (@POTUS) May 29, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Þrýst á Trump að bregðast við árásinni í Portland Tveir menn voru þar stungnir til bana og sá þriðji er særður, eftir að þeir komu táningsstúlku, sem er múslimi, til varnar um borð í lest þar sem maður var að áreita hana og kalla öllum illum nöfnum. 29. maí 2017 08:30 Stungnir til bana þegar þeir vörðu tvær múslímakonur Þrír menn komu tveimur múslímakonum til varnar þegar maður hreytti yfir þær fordómafullum fúkyrðum en maðurinn réðist á mennina og stakk tvo þeirra til bana. 28. maí 2017 23:30 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Þrýst á Trump að bregðast við árásinni í Portland Tveir menn voru þar stungnir til bana og sá þriðji er særður, eftir að þeir komu táningsstúlku, sem er múslimi, til varnar um borð í lest þar sem maður var að áreita hana og kalla öllum illum nöfnum. 29. maí 2017 08:30
Stungnir til bana þegar þeir vörðu tvær múslímakonur Þrír menn komu tveimur múslímakonum til varnar þegar maður hreytti yfir þær fordómafullum fúkyrðum en maðurinn réðist á mennina og stakk tvo þeirra til bana. 28. maí 2017 23:30